Færsluflokkur: Dægurmál
5.10.2009 | 22:08
Því fyrr sem hún hverfur því betra
Ég hlustaði á þessa gömlu, gráhærðu konu sem er að sligast af þunglyndi og vonbrigðum og hálfpartinn undraðist að ég skyldi ekki finna snefil af vorkunnsemi í hjarta mínu. En ég er búinn að heyra þessa konu einum of oft í áranna rás leggja illt til annarra, snúa út úr, fara rangt með og rangtúlka upplýsingar viljandi og gera öðrum upp sakir. Þetta er ekki góð kona. Hún er knúin áfram af metorðasýki og einhverjum fráhrindandi fólskukrafti sem blekkir marga en ekki alla. Nú horfir hún framan í þá fordæmingu sem hún svo oft hefur bruggað öðrum. Því fyrr sem hún lætur sig hverfa af sjónarsviðinu því betra.
Ekki hélt ég að sá dagur kæmi að ég saknaði Össurar Skarphéðinssonar.
![]() |
Skattkerfinu breytt óhikað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.10.2009 | 10:36
Er eitthvað að marka Þorvald núna?
Þorvaldur Gylfason skrifaði hverja greinina af annarri í fréttablað Jóns Ásgeirs þar sem hann veittist að fyrrverandi seðlabankastjóra fyrir að hafa ekki safnað nægum gjaldeyrisforða til þess að verja bankana falli. Persónulegt hatur eða óuppgerðar sakir frá menntaskólaárunum lágu að baki þessum þráhyggjukenndu árásum hans. Reyndar hafði umræddur seðlabankastjóri á skömmum tíma stóraukið gjaldeyrisforðann og menn skilja núna að hefði hann verið margfalt stærri og hefðu bankaþrjótarnir haft að honum frjálsan aðgang, þá hefði hrunið einungis orðið margfalt verra.
Er ástæða til þess að trúa Þorvaldi núna fyrst ekkert var að marka hann áður?
![]() |
Stórlaxarnir munu ekki allir sleppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 19:18
Látið gamlingjann sigla sinn sjó
![]() |
Polanski sveik Geimer um hálfa milljón dollara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 18:50
Ungir Samfylkingarmenn prumpa upphátt
Óskaplega lágkúra er þetta hjá stelpukjánanum og því miður í algeru samræmi við allar hennar handartiltektir á almannafæri til þessa. Skrílmennskan, menningarleysið og fruntaskapurinn lekur af hverju orði. Hvað er það í Samfylkingunni sem sogar til sín ómerkilegasta fólk landsins?
Auðvitað skiptir það miklu máli að ungliðasamtök stjórnmálaflokkanna séu vel skipuð, því þar er grunnur lagður að pólitísku starfi framtíðarinnar. Ungir Sjálfstæðismenn völdu sér nýlega foringja og heitir sá Ólafur Örn Nielsen.
Það vill svo skemmtilega til að ég hef einu sinni hitt Ólaf og lék þá með honum golfhring austur á Hellu. Þetta er kornungur maður, ríflega tvítugur, harðduglegur og vann fyrir sér meðfram náminu sem einskonar tölvugúrú á mogganum. Hann er háttvís, fastur fyrir, hæglátur, vel máli farinn, hugsar öll mál út í æsar, rökvís og hefur skýra og afar skilmerkilega afstöðu. Ekki fóru skoðanir okkar saman í mörgum veigamiklum málum, en ég gladdist mjög að eiga dagstund með svo vel gefnum, háttvísum og vönduðum æskumanni. Allt í fari þessa drengs bar vitni um góðan stofn og gott uppeldi.
Hjá Ólafi fara líka saman atgervin andleg og líkamleg, því hann er tveir metrar á hæð, afrenndur að afli og jafnoki Gunnars á Hlíðarenda að fræknleik. Hann er prúður leikmaður á golfvelli, dræfar firnalangt og járnahöggin eru há, löng og hárnákvæm. Ég beið ósigur en þetta var góður dagur. Megi Drottinn gefa oss fleiri slíka æskumenn og þá þurfum við ekki að kvíða neinu, Íslendingar.
![]() |
Kreppan eins og prump í eilífðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.10.2009 | 11:46
Ofbeldisvæðing og siðrof
![]() |
Fékk sýru í andlitið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 19:04
Nú verða Sjálfstæðismenn að hlusta
Stjórnarflokkarnir hrapa fyrir björg, fylgi Framsóknar vex dagvöxtum en íhaldið stendur í stað. Þetta kemur mér ekki á óvart. Framsóknarmenn endurnýjuðu forystuna og tefldu fram nýjum mönnum. Vitaskuld er þetta áfram sami gamli spillti, ljóti ógeðsflokkurinn en nýjar umbúðir duga alltaf til að blekkja einhverja.
En íhaldið þarf að skoða þessi skilaboð vandlega. Hvers vegna eykst ekki fylgi Sjálfstæðisflokksins þegar vinstri flokkarnir sýna og sanna á hverjum degi að þeir eru alls ófærir um að stýra landinu?
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að ganga í endurnýjun lífdaganna. Hann þarf að þakka nokkrum þingmönnum fyrir samstarfið og tefla fram nýjum umsækjendum. Þessi þurfa að fara og það án tafar: Þorgerður Katrín, Illugi, Tryggvi Þór, Guðlaugur Þór, Árni Johnsen. Margt gott má um þau segja en það er fjallgrimm vissa að þau eru svo nátengd hruninu og "gamla Íslandi" að þau verða aldrei annað en hræðilegir dragbítar á flokkinn.
Verst er vitaskuld að neyðast til að hafna Illuga Gunnarssyni, því hann er heiðarlegur og góður drengur, vel viti borinn og til forystu fallinn. En hann tróð hrunadansinn af kappi og verður að gjalda fyrir það með pólitísku lífi sínu.
Sjálfsagt vilja sumir fresta óhjákvæmilegum hreinsunum fram að næstu kosningum en það er ekki eftir neinu að bíða. Flokkurinn verður að fá svigrúm til að biðja kjósendur um nýtt traust og nýtt umboð. Geri hann það ekki í tíma - þá fellur hann á tíma.
![]() |
Fylgi Framsóknarflokks eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 16:52
Æ blessaður kallinn
![]() |
Leyfi séra Gunnars framlengt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 14:07
Veskú, hirðið þingeyska hlöðukálfinn
![]() |
Steingrímur til Tyrklands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.10.2009 | 14:03
Var ekki hægt að festa blöðru í kellinguna?
![]() |
Svarta fortíðin kvödd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 13:54
Gefum þessum hetjum gott lófaklapp
Þetta eru mennirnir sem eiga eftir að leiða Ísland aftur til hagsældar og hamingju. Athafnamennirnir. Athafnaskáldin. Menn sem eru vel menntaðir, ljóngáfaðir, hugmyndaríkir, harðduglegir og kalla ekki allt ömmu sína. Það er stórkostlegt lán fyrir okkur að eiga svona menn.
Ríkisstjórnin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að reyra þá niður og rota þetta framtak. Vinstri Grænir hafa þegar lýst yfir hatri sínu á þessu. Vinstri menn hata allt sem heitir framdag, dugnaður og sjálfsbjargarviðleitni. Hjá þeim kemst ekkert annað að en bætur, styrkir, úrtölumennska, neikvæðni, ræfladýrkun og Evrópusambandið.
En við skulum gefa fólkinu í PrimaCare gott lófaklapp og standa með þeim. Þetta fólk er framtíð Íslands.
![]() |
Einkasjúkrahús í Mosfellsbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar