Færsluflokkur: Dægurmál
31.3.2009 | 17:26
Skínandi stjórnarsamstarf
Skínandi stjórnarsamstarf eða hitt þó heldur þegar hjónunum kemur ekki einu sinni saman um hvaða mynt skuli nota. Þetta litla atriði er alls ekki svo lítið ef að er gáð. En það sýnir ljóslega að þetta fólk mun þrásitja önnina á enda þótt þeim komi ekki saman um eitt eða neitt sem máli skiptir - völdin ganga fyrir öllu hjá þeim.
![]() |
Grátt leikin eða ónýt, það er efinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.3.2009 | 15:50
Lán í óláni
Það er þó lán í óláni að þau voru bara að kyssast.
![]() |
Beit tungu kærasta síns af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.3.2009 | 15:48
Íhaldið lagar hrákasmíðina
Það verður með þetta frumvarp eins og seðlabankafrumvarpið. Ríkisstjórnaraularnir bera fram einhverja óskiljanlega hrákasmíð og svo lendir það á íhaldinu að koma einhverri mynd á óskapnaðinn. Það er svo sannarlega ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að sjá til þess að frumvörp séu boðleg en svona verður þetta næstu fjögur árin, sannið þið til.
![]() |
Nálgast Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 15:42
Illindi í hjónaherberginu
Svona verður það næstu fjögur árin, sannið þið til. Eilíft karp og illindi í hjónaherberginu, metingur og afbrýðissemi og engu komið í verk af því sem máli skiptir. Steingrímur með hnefann á lofti og Jóhanna hágrátandi. En allskonar húmbúkk ríða húsum. Litli sæti menntamálaráðherrann fjölgar listamannalaunum um 33 og það á meðan verið er að flæma heiðarlegt, vinnandi fólk úr störfum og lækka laun þeirra sem eftir sitja. Þessi illindi munu endanlega þurrka út allar vonir um endurreisn en festa kreppuna í sessi. Ísland er dauðadæmt.
![]() |
Segir djúpstæðan ágreining á milli stjórnarflokkanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2009 | 12:17
Vorum við þá með fyrirtíðaspennu?
Var þá kannski gervöll íslenska þjóðin með fyrirtíðaspennu árum saman? Það væri þá ekki verri skýring en mörg önnur.
![]() |
Kaupæði tengist fyrirtíðaspennu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2009 | 12:15
Jóhanna mettar þúsundirnar
Þegar stóri Suðurlandsskjálftinn varð fyrir einni öld eða svo, þá urðu mannvirki fyrir skemmdum og bændur fengu þann skaða bættan úr opinberum sjóðum. Þegar ljóst varð að skaðinn yrði bættur jukust frásagnir af skemmdum stórkostlega og menn reyndu að herja út eins mikið fé og þeir frekast gátu. Árni Óla lýsir þessu samviskusamlega í einu af sínum merku ritum. Nú munu þúsundir berja sér og kveina sárlega í von um milljónkalla frá heilagri Jóhönnu sem hyggst metta þúsundir með fáeinum fiskum og nokkrum brauðum.
![]() |
Fjöldinn sem þarf greiðsluaðlögun vanmetinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
31.3.2009 | 12:01
Vitnisburður um sálarlíf mannkynsins
Hrikalegur vitnisburður um sálarlíf mannkynsins. Við erum vanþróuð lífvera. Hrikalegast er samt til þess að hugsa að þessir blóðstokknu böðlar áttu mikinn fjölda tryggra stuðningsmanna hér á Íslandi sem óhikað báru blak af skepnuskapnum. Sumir þessara stuðningsmanna eru í dag þjóðkunnir menn og bloggarar.
![]() |
Böðull játar sök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.3.2009 | 19:35
Hvað greiddi Guðjón fyrir Karl Matthíasson?
Hvað ætli íhaldið hafi borgað fyrir Jón Magnússon? Og hvað þurfti Guðjón að borga mikið fyrir Karl Matthíasson? Reikna frekar með að Kiddi sleggja hafi farið ókeypis.
![]() |
Ná fólki frá okkur með mútum eða öðru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 19:11
Valdaráni kommúnista afstýrt
Sex áratugir ár síðan kommúnistar réðust á Alþingi og reyndu að hrifsa völdin á Íslandi! Þeirri byltingartilraun var hrundið af hetjuskap. Vaskar löggur og hugdjarfir hvítliðar bitu í skjaldarrendur og vörðu sjálfstæðið. Þá var öldin önnur er Gaukur bjó á Stöng.
![]() |
Vissi ekki af 60 ára afmæli NATO inngöngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2009 | 18:55
Liðleskjan kveður með stæl
Lúðvík Bergvinsson hefur ekki gert handtak allan þann tíma sem hann hefur setið á þingi. Algerlega gagnslaus maður og gott að losna við hann. En hann kvaddi með stæl, það má hann eiga.
![]() |
Ábyrgðarmennirnir burt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar