19.5.2009 | 00:27
Um hvað snerist rifrildið?
Frekar ósnotur dauðdagi verð ég að segja og það er ekki fallegt af fitukeppum að setjast svona ofan á konurnar sínar, jafnvel þótt þær séu með derring. En um hvað snerist rifrildið? Það kemur ekki skýrt fram í moggafréttinni en útlendar fréttaveitur hafa líka fjallað um málið.
Hjónin sátu að sumbli eins og þýskra er siður og skyndilega vildi frúin heyra ítalskt dægurlag, sem hann hafði hlaðið niður á tölvu sína. Honum gekk illa að finna lagið og þar sem blessuð frúin átti það til að hjóla í gaurinn og dangla í hann sér til hugarhægðar, þá hellti hún bjór yfir tölvuna og tók til að lúskra á honum. Hann settist ofan á hana til þess að róa hana - en tvær mínútur undir þessu fargi var fullmikið og því fór sem fór.
Boðskapurinn hlýtur að vera þessi: ef frúin þín vill heyra ítalskan ástarsöng þá vertu handfljótur að finna hann og láttu hana heyra það sem hún vill og það strax.
Kramdi konu sína til dauða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.5.2009 kl. 00:39
Konudýr mitt á það til að vilja sitja á strák sínum.
Ekki kvarta ég...
Steingrímur Helgason, 19.5.2009 kl. 01:05
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.5.2009 kl. 12:32
Hvað var gaurinn þungur, hálft tonn ?
Finnur Bárðarson, 19.5.2009 kl. 14:18
Minnir hann hafi verið 126 kg en kellingin var bara 60 - og kannski hefur hann hossað sér eitthvað á henni til þess að róa hana enn frekar.
Baldur Hermannsson, 19.5.2009 kl. 14:53
Auðvitað á ekki að drepa fólk, en roslega yrði ég pirraður ef einhver helti bjór yfir tölvuna þegar ég væri að leggja síðustu hönd á enn eina Nóbels bloggfærsluna mína.
Finnur Bárðarson, 20.5.2009 kl. 15:10
Það hendir nú líka menn að setjast ofan á konur sem eru eitthvað að bögga mann.
Baldur Hermannsson, 20.5.2009 kl. 15:18
hendir nú líka bestu menn....
Baldur Hermannsson, 20.5.2009 kl. 15:24
Hún margrifbrotnaði og neitaði víst að fara til læknis í einhverja daga þó þó hún væri að hósta upp blóði, en nákvæmari upplýsingar um dauðaorsök hef ég ekki. Dauða hennar bar þó ekki brátt að, það er staðfest.
120kg maður veldur ekki skyndidauða við að hrasa ofan á konu. Það er fráleitt. Þetta var minniháttar slys og hún trassaði að leita sér hjálpar.
Fjölnir (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 02:05
Hehe Fjölnir, þú ert nú líka 120 kg svo þér er málið skylt!
Baldur Hermannsson, 21.5.2009 kl. 09:35
Já, ég held að sjálfsögðu uppi vörnum fyrir menn af minni stærðargráðu ;)
Fjölnir (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 03:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.