27.4.2009 | 15:39
Formaður, taktu til í gripahúsinu
Árni getur ekki haldið þessum leik áfram. Hann hefur margt gott unnið um ævina en hann verður að horfast í augu við þá staðreynd að hann er dragbítur á Sjálfstæðisflokkinn. Hann má ekki fara fram í nafni Sjálfstæðisflokksins aftur. Við sem eftir erum af kjósendum Sjálfstæðisflokksins krefjumst þess af formanni að hann taki til í gripahúsinu.
Árni Johnsen niður um þingsæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Baldur.Ég skil ekki kjósendur flokksins..Þeir styðja hann í prófkjörinu en strika hann síðan út í kosningum.Er ekki eitthvað að?
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 16:10
Ég er ekki viss um að þú metir þetta rétt Baldur minn. Það er líklega allt uppi á borðinu um siðferði Árna Johnsen. Innan Sjálfstæðisflokksins eru mörg stærstu og voldugustu fjármálaöfl þjóðarinnar. Það er lögmál að þar sem miklir fjármunir eru þar er spilling af ýmsum toga. Nafni minn er margra manna maki til allra verka, góðra sem vondra ef í það fer. Mörg okkar sem utan við þennan flokk standa trúa því að Árni sé ekki hótinu siðlausari en margir aðrir þeirra sem á Alþingi sitja. Og því fer fjarri að siðleysi sé einangrað við þinn flokk.( því ekki er hægt að dæma heilan flokk eftir þér!)
Árni Gunnarsson, 27.4.2009 kl. 16:31
Verða svo einhverjar fréttir í þessum anda frá Reykjavíkurkjördæmunum? Heilmikil vortiltekt í gripahúsinu?
Björn Birgisson, 27.4.2009 kl. 17:52
Ég tel að þessar kosningar hafi kennt Sjálfstæðisflokknum lexíu. Útstrikanirnar segja sína sögu og gefa nýja formanninum vopn í hendur.
Bjarni Benediktsson hefði ekki getað hafið feril sinn á því að kljúfa flokkinn. Prófkjör voru frágengin og upplýsingarnar um risastyrki komu of seint fram til að hægt væri að breyta af leið. Kjósendur tóku af honum ómakið. Útstrikanirnar gefa tækifæri á að setja reglur um hverjir taka sæti á listum flokksins og hverjir þurfa að horfast í augu við eigin gerðir. Þetta verður hluti af þeirri siðbót sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf að fara í gegnum.
En ég vona þó að forsjárhyggjan taki ekki öll völd í flokknum og við förum að sortera fólk á einhverjum annarlegum forsendum. Flokkurinn gæti haft gagn af því að stilla upp einum og einum strippara, þó ekki væri nema til að minna menn á stjórnarskrárbundin rétt til atvinnufrelsis.
Ragnhildur Kolka, 27.4.2009 kl. 17:54
Ég ætla ekki að gera lítið úr Árna Johnsen en það bara gengur ekki lengur að hafa tukthúslim í þingflokknum. Öll erum við breysk og öllum hlekkist á í lífsins ólgusjó, en við verðum að draga mörkin þar sem rimlarnir byrja.
Helst þyrftum við að hafa dálítið fjölbreytt mannval í Sjálfstæðisflokknum, fólk úr atvinnulífinu, fræðasviðum ýmiskonar og svona bara venjulegt, gott fólk úr öllum áttum. Mér finnst grátlegt að horfa upp á ófyrirleitna, sjálfbirgingslega framapotara á framboðslistanum.
Baldur Hermannsson, 27.4.2009 kl. 18:18
Þurfa menn ekii að gera sér grein fyrir því að sumt geta stjórnmálaflokkar ekki snert með tíu feta stöng ? Það vita menn í Bandaríkjunum og pressan passar uppá það að menn passi sig. Hér viðgengst alltof mikið.
Halldór Jónsson, 28.4.2009 kl. 07:57
Halldór, hinn beiski sannleikur er sá að íslenska þjóðin er ótrúlega siðlaus. Menn eru vanir að hnýta í stjórnmálamenn og tala í loðnum klisjum um spillingu, en þegar upp koma einstök tilvik, þá "kóar" öll þjóðin.
Alþekkt dæmi kom upp fyrir ca 2 mánuðum. Dómari í vinsælum unglingaþætti á Stöð 2 varð uppvís að grófu lögbroti. Í stað þess að láta manninn hverfa umsvifalaust byrjuðu allir að væla yfir honum og kóuðu með honum. Undantekningarlaust, þegar á reynir, stendur þjóðin með spillingunni og lögbrotunum.
Baldur Hermannsson, 28.4.2009 kl. 09:46
Heyrðu mig Baldur ! Því æsir þú þig yfir þessu - hverjir náðuðu hann ?
Það eru gamalkunnar staðreyndir , að líkur sækir líkan heim .
Verði þér og öðrum í Siðgæðis FL okknum að góðu , já og gott hjá Rögnu að benda á þessa staðreynd .
Hörður B Hjartarson, 29.4.2009 kl. 03:06
Hressilegt að vanda
Finnur Bárðarson, 29.4.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.