22.4.2009 | 12:33
Bíómynd í slow motion
Þetta er ekki tiltakanlega góð hugmynd - þetta er sjálfsögð hugmynd. Hún hefði átt að koma fram fyrir löngu. 7 mánuðir liðnir frá bankahruninu og nú fyrst eru þeir að ranka við sér. Ofboðslega eru þessir menn seinfærir. Þetta er eins og að horfa á bíómynd í slow motion.
![]() |
Skattalagabrot rannsökuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú notaðir mikið slómó í myndinni þinni góðu um árið.
Ég minnist verbúðafólksins á leið yfir heiði í hægagangi.
Bankahrunið var ekki í slómó en eftirleikurinn virðist vera þannig eins og þú nefnir.
Hjálmtýr V Heiðdal, 22.4.2009 kl. 12:41
Hjálmtýr, Það fer ekki margt fram hjá þér. Vonandi taka þínir menn fjörkipp þegar kosningarnar eru afstaðnar. Geri ráð fyrir því að þær hafi forgang á allt annað þessa dagana.
Baldur Hermannsson, 22.4.2009 kl. 12:47
Ef fréttatilkynningin er lesin, þá kemur í ljós að stjórnvöld hafa brugðist við með ýmsu móti og rannsóknir hafa verið settar í gang. Hins vegar hefur komið í ljós að varðandi ákveðna þætti, þ.e. skattalagabrot, þarf að auka kraftinn, en nýlega hefur Alþingi samþykkt tillögur núverandi fjármálaráðherra um breytingar á skattalögum til að greiða fyrir þessarar rannsókn. Eflaust þyrfti að auka kraftinn í öllum þessum rannsóknum, það vantar fé og fleira starfsfólk. En þessi frétt segir ekkert um hvort um eitthvert sérstakt sleifarlag hefur verið að ræða.
http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/frettatilkynningar/nr/12013
Einar Ólafsson, 22.4.2009 kl. 14:11
Ultra slow motion, akkúrat, eins og titill myndarinnar á tjaldinu sem aldrei hverfur og manni fer að syfja áður en sjálf myndin hefst.
Finnur Bárðarson, 22.4.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.