Trunturnar frýsa, ausa og prjóna

Ţađ gengur fram af manni ađ sjá hvernig kommatruntur landsins bregđast viđ útskýringum forsetans. Kommatrunturnar komu honum á Bessastađi međ harđfylgi á sínum tíma og ţađ var ekki lítiđ afrek, ţví Ólafur Ragnar var ár eftir ár kosinn óvinsćlasti stjórnmálamađur landsins. Nú frýsa, ausa og prjóna ţessar sömu truntur eins og hryssur í látum vitandi af gröđum fola í banastuđi handan viđ nćstu girđingu.

Álfheiđi vćri nćr ađ fjargviđrast yfir eigin ódćđisverkum, ofbeldi og árásum á á láglaunađa lögregluţjóna, ofsóknum og áminningum á hendur grandvörum embćttismönnum, en láta forsetann í friđi.

Til ađ forđast misskilning tek ég fram ađ aldrei kaus ég Ólaf, ţótt mér hafi ađ vísu aldrei á ćvinni liđiđ jafn illa í kjörklefa og daginn sem ég krossađi viđ Pétur Hafstein. Annars er Margrét Ţórhildur mín drottning, ég er stoltur af henni og er skítsama hvađa gikk menn kjósa á Bessastađi.


mbl.is Ofbauđ viđbrögđ forseta Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Margrét Ţórhildur var örugglega ţín prinsessa..Ţađ snýr ýmislegt á haus ţessa dagana hjá truntunum!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.4.2010 kl. 13:44

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Já Silla, ég er fćddur fyrir stofnun lýđveldis á Íslandi og hef aldrei yfirgefiđ konungsdćmiđ.

Baldur Hermannsson, 15.4.2010 kl. 13:47

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Drottningin lengi lifi!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.4.2010 kl. 14:00

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hún lifi!

Baldur Hermannsson, 15.4.2010 kl. 14:06

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

stendur ekki á skođunum sýnum ţessi - ţví "skotast" hún ekki yfir lćkinn og sćkir í međal fyrir kroppinn

Jón Snćbjörnsson, 15.4.2010 kl. 14:20

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ólafur er auđvitađ mikil yfirstćrđ í ţessu samfélagi. Og hann mun standa ţessar gusur af sér. Ţađ eina sem gćti haggađ ţví vćri ţá helst ef hann fćri ađ reyna ađ bera sig yfir á hestbaki. Ţađ virđist alls ekki passa fyrir hann.

Eins og ég held ţó ađ búi í honum laginn hestamađur.

Og í alvöru: Hvern sjáiđ ţiđ fyrir ykkur sem gćti tekiđ viđ hlutverkinu af honum?

Árni Gunnarsson, 15.4.2010 kl. 14:26

7 Smámynd: Björn Birgisson

Aldrei hef ég kosiđ ÓRG. "Kommatrunturnar komu honum á Bessastađi međ harđfylgi á sínum tíma og ţađ var ekki lítiđ afrek, ţví Ólafur Ragnar var ár eftir ár kosinn óvinsćlasti stjórnmálamađur landsins." Ţađ hefur ţurft meira til en bara kommana. Líklega all nokkra íhaldsmenn!

1996 fóru kosningarnar svona: Ólafur Ragnar 41,4%, Pétur Kr. Hafstein 29,5%, Guđrún Agnarsdóttir 26,4% og Ástţór Magnússon var hársbreidd frá ţví ađ ná kjöri međ sín 2,7%. 

Björn Birgisson, 15.4.2010 kl. 14:32

8 Smámynd: Björn Birgisson

Árni, ég nefni Rögnu Árnadóttur dómsmálaráđherra.

Björn Birgisson, 15.4.2010 kl. 14:34

9 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hehe Árni alltaf drjúgur međ líkingamáliđ, Ólafur harkar af sér allt nema ţegar hann fer út ađ ríđa truntunum, hann ćtti ađ láta ţćr eiga sig.

Baldur Hermannsson, 15.4.2010 kl. 14:51

10 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Grísinn ćtti ađ senda í langan útreiđartúr á stuttri bryggju. En annars er ég kominn međ ágćtan kandídat í embćttiđ. Guđna!

Ţađ ţarf ađ hafa mann á Bessastöđum sem kann ađ kyssa kýr. 

Vilhjálmur Eyţórsson, 15.4.2010 kl. 15:51

11 Smámynd: hilmar  jónsson

Tókuđ ţiđ eftir ţví hvernig Ólafur allt í einu breyttist í Davíđ Oddson í sjónvarpsviđtalinu í gćr ?

hilmar jónsson, 15.4.2010 kl. 17:48

12 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hilmar, ég ber fulla virđingu fyrir ţér og ţínum skođunum - en vinsamlegast ekkert guđlast á minni bloggsíđu, takk fyrir.

Baldur Hermannsson, 15.4.2010 kl. 18:03

13 Smámynd: Baldur Hermannsson

Vilhjálmur, ţađ eru tvö ár eftir ađ kjörtímabilinu og ţađ gćti reynst Ólafi langur tími. Ţess ber ţó ađ gćta ađ til pólitískra sviptinga gćti dregiđ á ţessum tveim árum, og hann vill vćntanlega hafa hönd í bagga og tryggja viđvarandi vinstri slagsíđu.

Baldur Hermannsson, 15.4.2010 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 340362

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband