21.12.2009 | 14:45
Frá Aðalsteini til inspector Morse
Við þurfum ekki að leita út fyrir landsteina til að finna góða greiningu á prettum útrásarvíkinganna. Tíund heitir tímarit Ríkisskattstjóra og þar birtist fyrir mörgum mánuðum ítarleg krufning á aðferðum þeirra. Höfundur greinarinnar heitir Aðalsteinn Hákonarson. Þú þarft ekki að vera sérfræðingur til þess að skilja þessa grein. Fyrst ég skildi hana munt þú skilja hana líka. Undir lokin fór hún að vísu að verða dálítið strembin og þá lagði ég hana einfaldlega frá mér og fór að horfa á gamla þætti með inspector Morse.
Hér er greinin: http://viewer.zmags.com/showmag.php?mid=wsdhhw#/page0/
Flett ofan af íslensku aðferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Betri tengill á PDF skjal. Ómögulegt að nota veftímaritssniðið. http://rsk.is/ws/cm/file/t%C3%ADund_2008_12.is.pdf
Nonni (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 22:46
Takk fyrir, Nonni. Ég vona að sem flestir lesi þessa grein. Hún útskýrir margt. Það er vont að vera staddur í umræðu sem maður skilur ekkert í.
Baldur Hermannsson, 21.12.2009 kl. 23:17
Takk fyrir bloggvináttuna.....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 23.12.2009 kl. 22:42
Sömuleiðis Fjóla. Með orðum Humphrey Bogarts: "Louis, I think this is the beginning of a beautiful friendship."
Baldur Hermannsson, 23.12.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.