5.12.2009 | 11:53
Bónusfeđgar eiga almenningsálitiđ
Ţađ er algerlega borin von ađ réttlćtiđ nái fram ađ ganga í ţessu máli. Dómstólarnir ćttu ađ hafa vit á ţví ađ stöđva máliđ nú ţegar. Ţađ er löngu ljóst ađ embćtti saksóknara rćđur ekki viđ stjörnulögfrćđinga Bónusfeđga. Ţeir Jón og Jóhannes hafa á ađ skipa snjöllustu, lćrđustu, duglegustu og útsmognustu lögfrćđingum Íslands. Hiđ opinbera teflir fram annars flokks mönnum međ lágar prófseinkunnir, léleg laun og óheyrilegt vinnuálag. Og ţar viđ bćtist ađ íslensk lög ná ekki utan um jafn volduga starfssemi og hér er um ađ rćđa. Íslensk lög ná yfir sjoppurćningja og stúta undir stýri en ţau hreinlega gilda ekki um Bónusfeđga.
Og ţađ hefur líka gríđarleg áhrif ađ allur almenningur styđur Bónusfeđga. Ţegar ţeim varđ ljóst ađ syrti í álinn međ réttarstöđuna voru ţeir ekki höndum seinni ađ kaupa upp fjölmiđlamarkađinn í heilu líki, dagblöđ, sjónvarpsstöđ og tímarit. Bónusfeđgar hafa stýrt almenningsálitinu um árabil eins og Herbert von Karajan stjórnađi hljómsveitunum á sínum tíma. Bónusfeđgar eiga almenningsálitiđ.
Hvernig mun ákćruvaldinu vegna ţegar öll glćpamennskan vegna bankahrunsins kemur fyrir dómstóla? Góđir hálsar, viđ skulum ekki gera okkur neinar gyllivonir. Réttlćtinu verđur ekki heldur framfylgt ţar. Viđ getum kannski gert okkur vonir um ađ góma einhverja sökudólga fyrir minniháttar svik sem lögin ráđa viđ - ţannig náđu menn Al Capone á sínum tíma - en meira verđur ţađ ekki. Sennilega vćri viturlegast ađ sólunda ekki fjármunum og tíma í málssóknir ţví ţćr munu ekki bera teljandi árangur.
Tekist á um tvöfalda refsingu í Baugsmáli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 340676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.