Í dag lofsyngjum við Steingrím

Sjómenn eru alls góðs maklegir en það gengur ekki að þeir búi við önnur skattalög en aðrir menn á Íslandi. Fjölmargir sjómenn, og kannski flestir, þéna betur en gengur og gerist um landkrabba og þeir eru vel að þeim auði komnir. En það eru nákvæmlega engin rök fyrir sérstökum afslætti á sköttum þeirra. Þeir eiga að borga til samfélagsins eins og annað fólk. Sjómanna afslátturinn var aldrei annað en dæmigert siðleysi.

Ætli þetta sé í fyrsta skipti sem Steingrímur gerir eitthvað af viti?

Ég veit ekki um það, en hann á heiður skilinn fyrir að hafa þorað að taka af skarið í þessu máli og við skulum lofsyngja hann þangað til hann verður sér aftur til skammar eins og venjulega og þess verður örugglega ekki langt að bíða.


mbl.is Sjómenn búa við betri kjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband