Fallinn er Óskar fígúra........

Nú ert bjart yfir Íslandi.

Framsóknarflokkurinn hefur ćtíđ veriđ forsprakki afturhalds og spillingar á Íslandi. Hann hefur stađiđ markvisst gegn framförum ţjóđfélagsins og sérhćft sig í hagsmunapoti og fyrirgreiđslu. Engin stjórnmálahreyfing í Evrópu á jafn biksvartan feril og Framsóknarflokkurinn.

En Framsóknarflokkurinn er ađ ganga í endurnýjun lífdaganna. Sigmundur Davíđ og Höskuldur eru báđir ungir menn og vaskir og líklegir til ađ verđa föđurlandinu góđir ţjónar. Og nú hefur ungur mađur steypt Óskari Bergssyni af stalli í Reykjavík.

Einar Skúlason er enn ţá lítt skrifađ blađ í stjórnmálum. Ţađ á eftir ađ koma í ljós hvern mann hann hefur ađ geyma. En verri en Óskar verđur hann ekki. Međ ţessari ákvörđun hafa framsóknarmenn í Reykjavík gefiđ skýr skilabođ um ađ ţeir vilji snúa baki viđ fortíđ flokksins, snúa baki viđ spillingu og siđleysi í međferđ almannafjár og hefja nýtt líf í stjórnmálum.

Fallinn er Óskar fígúra, formyrkvun landsins barna.


mbl.is Einar sigrađi Óskar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Óskar er reyndar ekki mjög gamall heldur, í árum taliđ. Hef ég fyrir satt ađ jafnvel kornungir Framsóknarmenn breytist í afturhaldssama öldunga yfir nótt ţegar ţeir hljóta náđ og blessun innan reglunnar.

Sigurđur Hrellir, 28.11.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ţađ er ábyggilega rétt hjá ţér en viđ verđum ađ lifa í voninni, Sigurđur Hrellir, ţví annađ höfum viđ smćlingjarnir ekki okkur til viđurvćris.

Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 16:30

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Framsókn er ekki mitt uppáhald en viđurkenni fúslega hvađ ég gladdist er ég las ţessi úrslit - vonandi sjáum viđ góđar tiltektir í Sjáflstćđisflokknun líka ţegar ţar ađ kemur

Jón Snćbjörnsson, 28.11.2009 kl. 16:36

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Sammála Jón, leggjumst á knén ađ hćtti Richards Nixon og spennum greipar....

Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 16:41

5 Smámynd: Finnur Bárđarson

Tortryggni minni gagnvart ţessum flokki verđur ekki eytt fyrr en ég fć skriflega stađfestingu á ţví ađ Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson eru ekki međ puttana í öllu á bak viđ tjöldin.

Finnur Bárđarson, 28.11.2009 kl. 17:22

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

Finnur, viđ leggjum ekki frá okkur rifflana fyrr en ţeir eru dauđir.

Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 17:35

7 identicon

Hvernig  er  ţađ.  Eru  ekki  undarlegar  fléttur  hérna? Áriđ  2006  flugu  sögur  um  ađ  viss  ađili  sem  er  ţarna  á  listanum  hafi  veriđ  potturinn  og  pannan  í  kosningasmölun  Framsóknar  á  útlendingum  og  talađ  um  heilu  rúturnar,  og  ţeim umbunađ  vel  fyrir.   Sagt  var  ađ  náunginn  hefđi  helst  viljađ  fylgja  útlendingunum  inn  í  kjörklefann.   Mér  vitanlega  urđu  aldrei  réttarhöld  út  af  ţessu  máli  og  ţađ  ţaggađ  niđur.

Var  ekki  Einar  forstjóri  Alţjóđahússins  ekki  fyrir  löngu?

Greinilega  vanir  byltingarmenn  ţarna  á  ferđinni.

Drottinn  blessi  heimiliđ.

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 28.11.2009 kl. 20:56

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Skúli, ţađ er alveg ljóst ađ Einar ţessi er klćkjarefur og ţegar hann var forstjóri Alţjóđahússins var helst á honum ađ skilja ađ innfćddir Íslendingar vćru svona heldur til trafala hér á landi og sennilega best ađ losna viđ ţá svo útlendingar gćtu haft sína hentisemi. En menn verđa ađ fá ađ byrja međ óskrifađ blađ í pólitík og sanna sig. Mér hefur skilist ađ hann sé vinstri sinnađur. Viđ fáum áreiđanlega ađ sjá hvern mann hann hefur ađ geyma.

Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband