28.11.2009 | 15:49
Fallinn er Óskar fígúra........
Nú ert bjart yfir Íslandi.
Framsóknarflokkurinn hefur ćtíđ veriđ forsprakki afturhalds og spillingar á Íslandi. Hann hefur stađiđ markvisst gegn framförum ţjóđfélagsins og sérhćft sig í hagsmunapoti og fyrirgreiđslu. Engin stjórnmálahreyfing í Evrópu á jafn biksvartan feril og Framsóknarflokkurinn.
En Framsóknarflokkurinn er ađ ganga í endurnýjun lífdaganna. Sigmundur Davíđ og Höskuldur eru báđir ungir menn og vaskir og líklegir til ađ verđa föđurlandinu góđir ţjónar. Og nú hefur ungur mađur steypt Óskari Bergssyni af stalli í Reykjavík.
Einar Skúlason er enn ţá lítt skrifađ blađ í stjórnmálum. Ţađ á eftir ađ koma í ljós hvern mann hann hefur ađ geyma. En verri en Óskar verđur hann ekki. Međ ţessari ákvörđun hafa framsóknarmenn í Reykjavík gefiđ skýr skilabođ um ađ ţeir vilji snúa baki viđ fortíđ flokksins, snúa baki viđ spillingu og siđleysi í međferđ almannafjár og hefja nýtt líf í stjórnmálum.
Fallinn er Óskar fígúra, formyrkvun landsins barna.
![]() |
Einar sigrađi Óskar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óskar er reyndar ekki mjög gamall heldur, í árum taliđ. Hef ég fyrir satt ađ jafnvel kornungir Framsóknarmenn breytist í afturhaldssama öldunga yfir nótt ţegar ţeir hljóta náđ og blessun innan reglunnar.
Sigurđur Hrellir, 28.11.2009 kl. 16:28
Ţađ er ábyggilega rétt hjá ţér en viđ verđum ađ lifa í voninni, Sigurđur Hrellir, ţví annađ höfum viđ smćlingjarnir ekki okkur til viđurvćris.
Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 16:30
Framsókn er ekki mitt uppáhald en viđurkenni fúslega hvađ ég gladdist er ég las ţessi úrslit - vonandi sjáum viđ góđar tiltektir í Sjáflstćđisflokknun líka ţegar ţar ađ kemur
Jón Snćbjörnsson, 28.11.2009 kl. 16:36
Sammála Jón, leggjumst á knén ađ hćtti Richards Nixon og spennum greipar....
Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 16:41
Tortryggni minni gagnvart ţessum flokki verđur ekki eytt fyrr en ég fć skriflega stađfestingu á ţví ađ Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson eru ekki međ puttana í öllu á bak viđ tjöldin.
Finnur Bárđarson, 28.11.2009 kl. 17:22
Finnur, viđ leggjum ekki frá okkur rifflana fyrr en ţeir eru dauđir.
Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 17:35
Hvernig er ţađ. Eru ekki undarlegar fléttur hérna? Áriđ 2006 flugu sögur um ađ viss ađili sem er ţarna á listanum hafi veriđ potturinn og pannan í kosningasmölun Framsóknar á útlendingum og talađ um heilu rúturnar, og ţeim umbunađ vel fyrir. Sagt var ađ náunginn hefđi helst viljađ fylgja útlendingunum inn í kjörklefann. Mér vitanlega urđu aldrei réttarhöld út af ţessu máli og ţađ ţaggađ niđur.
Var ekki Einar forstjóri Alţjóđahússins ekki fyrir löngu?
Greinilega vanir byltingarmenn ţarna á ferđinni.
Drottinn blessi heimiliđ.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 28.11.2009 kl. 20:56
Skúli, ţađ er alveg ljóst ađ Einar ţessi er klćkjarefur og ţegar hann var forstjóri Alţjóđahússins var helst á honum ađ skilja ađ innfćddir Íslendingar vćru svona heldur til trafala hér á landi og sennilega best ađ losna viđ ţá svo útlendingar gćtu haft sína hentisemi. En menn verđa ađ fá ađ byrja međ óskrifađ blađ í pólitík og sanna sig. Mér hefur skilist ađ hann sé vinstri sinnađur. Viđ fáum áreiđanlega ađ sjá hvern mann hann hefur ađ geyma.
Baldur Hermannsson, 28.11.2009 kl. 22:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.