Þegar lyklaborðið kallar!

Nú er kominn tími til að hvíla lyklaborðið sem verið hefur minn þarfasti þjónn í allan vetur. Geysi viðburðaríkur vetur, verð ég að segja. Hatrammir bardagar í pólitíkinni. Hugvitssamlegur skæruhernaður á blogginu. Ég þakka öllum sem hér hafa gáð inn um glugga og einkum þakka ég þeim sem lagt hafa orð í belg og haft vit fyrir mér.

Sumir bloggarar eru í eðli sínu fræðimenn á þjóðfélagið en ég er ekki í þeim virðulega hópi. Í gamla daga sótti ég kaffihús, sat þar löngum stundum og tók þátt í misjafnlega andríkum samræðum við félagana meðan regnið barði gluggarúðurnar.

Fyrir mér er bloggheimurinn kaffihús. Við komum hér saman til að fræðast, eggjast og skemmta okkur - að vísu ekki í þessari röð.

Sjáumst heil þegar lyklaborðið kallar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband