25.5.2009 | 15:44
Til hamingju Ísland!
Til hamingju Íslendingar! Öll höfum við notið góðs af traustri og farsælli forystu Sjálfstæðisflokksins í áranna rás. Þar er saman komin sú kunnátta sem þarf til að stýra þjóðinni á framfarabraut - að ógleymdri þeirri góðu skynsemi, víðsýni og hagsýni sem til þarf svo að stjórnin verði farsæl og öllum líði vel sem henni lúta. Án Sjálfstæðisflokksins værum við öll á vonarvöl.
Sjálfstæðisflokkurinn er í hvíld núna og raunar nokkurri lægð. Hann er að hugsa um stöðu sína og hvernig hann ætlar að halda á málum. Nú kemur það sér vel að allt besta fólk Íslands fylgir Sjálfstæðisflokknum að málum.
Þegar lýkur þessari hvíld mun Sjálfstæðisflokkurinn taka á ný við skyldum sínum, endurnærður og endurnýjaður.
Sjálfstæðisflokkurinn áttatíu ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha, áttræður? Það er ansi hár aldur. Þá fer maður að skilja betur öll elliglöpin hans á umliðnum árum.
Björn Birgisson, 25.5.2009 kl. 18:38
OK en nú gengur hann í endurnýjun lífdaganna!
Baldur Hermannsson, 25.5.2009 kl. 18:43
Þekkirðu þennan Björn Birgisson baldur ? Veistu nokkuð hvað er að honum ?
Halldór Jónsson, 25.5.2009 kl. 23:27
Ég þekki hann bara gegnum bloggið. Án hans yrði alltof friðsælt í Bloggheimi.
Baldur Hermannsson, 25.5.2009 kl. 23:30
Haldór minn, það sem að mér er, er óræð gáta. "Sumir eiga sorgir, en aðrir ekki neitt" sagði kerlingin forðum. Ég tek á mig sorgirnar, en þú ekki neitt. Sanngjarn díll?
Björn Birgisson, 26.5.2009 kl. 00:27
Síðustu ár hafa verið mjög slæm fyrir flokkinn. Geir var alltof veikur leiðtogi og hálfgjör kjáni þrátt fyrir að vera hinn mesti öðlingur. Það voru mikil mistök að láta Davíð fara í seðlabankann, hann hefði átt að halda áfram sem formaður. Síðan er styrkjamálið, Árni Johnsen, Gunnar Birgisson, einkavinavæðing bankana, hrun bankana, gjaldþrot Íslands og kannski eitthvað annað sem hægt er að tína til.
En ekki er allt svo illt að ei boði gott. Vonandi ber Sjálfstæðisflokknum gæfa til þess að rísa upp úr öskustónni og verða betri flokkur. Það gengur aldrei til lengdar að hafa þessa vinstri kjána við völd.
Guðmundur Pétursson, 26.5.2009 kl. 20:57
"................... og kannski eitthvað annað sem hægt er að tína til."
Guðmundur, tíndu það bara til, af nógu er að taka. Stofnaðu svo nýjan hægri flokk, flekklausan eins og ungabarn. Sá áttræði er búinn að vera. Þjóðin sér í honum vöggu spillingarinnar og mistakanna.
Geir hálfgerður kjáni? Fannst það alltaf líka. Takk fyrir staðfestinguna! Lifðu heill!
Björn Birgisson, 26.5.2009 kl. 21:14
Guðmundur, Sjálfstæðisflokkurinn mátti ekki taka Árna Johnsen aftur um borð. Það bara gengur ekki að hafa í stjórnmálaflokki menn sem hafa brotið þau lög sem þeim ber heilög skylda til að standa vörð um. Mogens Glistrup sat inni um hríð, en hann var með sinn eiginn stjórnmálaflokk svo það er annað mál. Árni átti að fara í sérframboð. Hann hefur unnið flokknum óbætanlegan skaða.
Hvað Gunnar Birgisson varðar tel ég einsýnt að rannsókn verði að skera úr um sekt eða sakleysi. Hafi hann misfarið með almannafé er ekki um annað að ræða fyrir hann en skella sér á Goldfinger og hætta í pólitík.
Baldur Hermannsson, 26.5.2009 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.