Vinstri menn skrafsamir og skemmtilegir viđ skál

Öll eđa langflest sveitarfélög landsins eru í fjárhagsvanda. Sá vandi er yfirleitt heimatilbúinn. Sveitarfélögin hafa tekiđ ađ sér alls kyns verkefni sem ţeim ber ekki lagaleg skylda til ađ sinna. Frambjóđendur til sveitarstjórna lofa upp í ermina á sér, taka lán og steypa sveitarfélaginu í botnlausar skuldir. Ţannig hefur ţetta veriđ í áranna rás.

Hafnarfjörđur er gott dćmi - en sorglegt. Bćjarstjórn Samfylkingarmanna kann ekki međ fé ađ fara. Bćjarstjórinn tók risalán upp á marga milljarđa og ţegar menn spurđu hann agndofa hvers vegna hann hefđi gert ţađ, var svariđ einfalt: ég fékk ţađ á svo góđum kjörum! Reyndar var lániđ í erlendri mynt og er nú búiđ ađ koma bćnum á vonarvöl. Ţannig er nú ráđslag vinstri manna.

Mín reynsla af vinstri mönnum er sú, ađ ţeir eru skrafsamir og oft skemmtilegir viđ skál, en ţađ má ekki hleypa ţeim í fjárhirsluna ţví ţá er vođinn vís.


mbl.is „Eins og blaut tuska“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ekki er fariđ svona međ peningana okkar sem búum á Seltjarnarnesi, hér er eitt best rekna bćjarfélag landsins.  Sjálfsstćđisflokkurinn, fékk ađ mig minnir u.ţ.b 75% atkvćđa í síđustu bćjarstjórnarkosningum..

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.5.2009 kl. 12:24

2 Smámynd: Eygló

Ćtli ţetta sé gegnum gangandi?  Fylgir ţetta flokkspólitískum (er ţetta rétt orđ?) línum?  Hvernig skiptist ţetta ţá? (m.v. stćrstu flokka)

Eygló, 9.5.2009 kl. 12:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband