9.5.2009 | 12:14
Vinstri menn skrafsamir og skemmtilegir viđ skál
Öll eđa langflest sveitarfélög landsins eru í fjárhagsvanda. Sá vandi er yfirleitt heimatilbúinn. Sveitarfélögin hafa tekiđ ađ sér alls kyns verkefni sem ţeim ber ekki lagaleg skylda til ađ sinna. Frambjóđendur til sveitarstjórna lofa upp í ermina á sér, taka lán og steypa sveitarfélaginu í botnlausar skuldir. Ţannig hefur ţetta veriđ í áranna rás.
Hafnarfjörđur er gott dćmi - en sorglegt. Bćjarstjórn Samfylkingarmanna kann ekki međ fé ađ fara. Bćjarstjórinn tók risalán upp á marga milljarđa og ţegar menn spurđu hann agndofa hvers vegna hann hefđi gert ţađ, var svariđ einfalt: ég fékk ţađ á svo góđum kjörum! Reyndar var lániđ í erlendri mynt og er nú búiđ ađ koma bćnum á vonarvöl. Ţannig er nú ráđslag vinstri manna.
Mín reynsla af vinstri mönnum er sú, ađ ţeir eru skrafsamir og oft skemmtilegir viđ skál, en ţađ má ekki hleypa ţeim í fjárhirsluna ţví ţá er vođinn vís.
Eins og blaut tuska | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki er fariđ svona međ peningana okkar sem búum á Seltjarnarnesi, hér er eitt best rekna bćjarfélag landsins. Sjálfsstćđisflokkurinn, fékk ađ mig minnir u.ţ.b 75% atkvćđa í síđustu bćjarstjórnarkosningum..
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.5.2009 kl. 12:24
Ćtli ţetta sé gegnum gangandi? Fylgir ţetta flokkspólitískum (er ţetta rétt orđ?) línum? Hvernig skiptist ţetta ţá? (m.v. stćrstu flokka)
Eygló, 9.5.2009 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.