Í guðanna bænum hlustaðu!

Í guðanna bænum hlustaðu á þessa konu syngja. Þvílíkir hæfileikar! Þvílík fegurð! Æ, hvað það væri nú gott að vakna upp við svona söng á hverjum morgni.
mbl.is Býðst til að kyssa Susan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt hjá þér en hitt þótti mér verra og ljótt. ummæli dómara og hlustenda eftir að hún hafði hrifið alla upp úr skítugum skónum. Fólk hafði gefið sér fyrirfram að hún væri ja hvað segir maður? Asni? Fordómar? Segir stolt amma í Sonderborg,,,,,,,

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 17:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég, rétt eins og allur salurinn, bjóst til að skjóta konuna í kaf áður en hún byrjaði sönginn. En þvílík rödd, ég táraðist, ég viðurkenni það.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2009 kl. 17:33

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hallgerður mín, þetta eru nú bara Bretar. Ekki búast við því að sú þjóð kunni almenna mannasiði. Reynum að hafa sem allra minnst saman við þá að sælda. (þú veist hvað ég meina!).

Til hamingju með litla engilinn!

Baldur Hermannsson, 17.4.2009 kl. 17:34

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Axel, það er alltaf sama sagan með ykkur harðjaxlana, þið eruð meyrir inn við hjartað!

Baldur Hermannsson, 17.4.2009 kl. 17:36

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þú berð þig vel að vanda, Baldur, en mín trú á mannkynið er ekki sú sama og þín. Heldurðu virkilega að hún hefði fengið öðruvísi viðtökur í Idolkeppni hér á Íslandi? 

Ragnhildur Kolka, 17.4.2009 kl. 17:49

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ragnhildur, í einlægni sagt þá held ég það.

Baldur Hermannsson, 17.4.2009 kl. 17:51

7 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Er ég að misskilja eitthvað?

Guðmundur St Ragnarsson, 17.4.2009 kl. 20:20

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Já, hvað eftir annað, kæri Guðmundur.

Baldur Hermannsson, 17.4.2009 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 340676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband