6.4.2009 | 10:58
Bestu konur í heiminum
Þetta er allt konunum okkar að þakka. Þótt þær þenji sig og viðhafi allskyns stæla þá eru þetta bestu konur í heiminum. Dálítið brussulegar og háværar en það er bara betra. Þær dekra við okkur. Þær elda ofan í okkur hollasta mat sem völ er á í heiminum. Þvo af okkur. Búa okkur snyrtileg og hlýleg heimili. Hlífa okkur við amstri og uppvaski. Verst þegar þær heimta að við ryksugum gólfin. Að öðru leyti eru þær fullkomnar. Trixið er að láta þær halda að þær ráði - þá eru þær eins og hugur manns. Svo er náttúrlega hitt sem við ræðum ekkert um - þar eru þær líka bestar í heiminum.
![]() |
Íslenskir karlar verða karla elstir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hver ræður í raun?
steinu (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 12:04
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.4.2009 kl. 12:15
Hahahahah..... góður þessi, en mér gengur þokkalega að lesa hinar ósýnilegur línur í þessari færslu
(IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 12:16
Þarf að elda mikið ofan í ykkur, grænmetisæturnar?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 6.4.2009 kl. 13:48
Ég geri ekkert af þessu, síst það að vera brussuleg og hávær, en ég er samt frábær
halkatla, 6.4.2009 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.