5.4.2009 | 04:13
Engin eftirsjá að Valgerði
Það er engin eftirsjá að þessari konu. Henni fórst óhönduglega í bankamálinu og ætla ég þó ekki að skella allri skuld á hana. Hún var innsti koppur í flokkseigendafélagi Framsóknar og flæmdi ágætan dreng, Bjarna Harðarson, á vergang. Ýmislegt vann hún þó vel, svo sem álvæðingu Austurlands. Hafi hún þökk fyrir það verk en skömm fyrir önnur.
22 ára þingferli Valgerðar lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi nú bara, guði sé lof! Nú er spillingar-skemmdarverka-glæpa-þríeykið loksins allt farið, spillingarfíflið Finnur, landráðamaðurinn Halldór og undirlægjan hans Valgerður. Fari þau sem lengst því skaðinn sem þau hafa valdið þjóðinni er óbætanlegur og verður þeirra alltaf minnst fyrir það.
corvus corax, 5.4.2009 kl. 05:48
YES !!!
Einu spillingarfíflinu færra á Alþingi !!!
Þríeykið er nú sennilega meira ábyrgt fyrir bankahruninu heldur en allur sjálfstæðisflokkurinn ! Finnur er jú upphafsmaðurinn af einkavinavæðinguni, Halldór af kvótasvindlinu, og Valgerður af banka gjöfini !
Öll græddu zillónir af sínum eigin gjörðum !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 09:33
Ekki svo viss um að fráfarandi þingmaður hafi haft ásetning til brota; kunni, skyldi né áttaði sig bara ekki (betur) og tók ráð og fyrirmæli og gerði að sínum (framkvæmda)ákvörðunum. Almennri kunnáttu og "greind" er alls ekki fyrir að fara hjá sumum þeirra sem vinna fyrir okkur
Eygló, 5.4.2009 kl. 10:55
Besta orð sem hægt er að finna um hana er undirlægja.
Ég ætla ekki að segja hin því þau eiga ekki heima hér.
En rjúkandi brunarústir eru arfleifð þessarar konu eins og margra annara í Sjálfstæðisflokki og Frammsóknarflokki.
Á meðan að þessu fólki fækkar þá birtir alltaf aðeins meir.
Már (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 12:37
Gallin er kannski sá að Framsóknarmenn eru svo innstilltir á fyrirgreiðslur og einkareddingar úti um hvippinn og hvappinn. Þegar Óskar Bergsson komst að kjötkötlunum í Reykjavíkurborg byrjaði hann samstundis að ausa fjármunum í fyllerí einhverja Framsóknarmanna utan af landi sem riðu í kaupstaðinn. Eins með Valgerði. Þetta er ekki endilega einbeittur brotavilji - og þó?
Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 13:08
Vanþekking er ekki afsökun, í slíkum störfum.
Eygló, 5.4.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.