30.3.2009 | 19:11
Valdaráni kommúnista afstýrt
Sex áratugir ár síđan kommúnistar réđust á Alţingi og reyndu ađ hrifsa völdin á Íslandi! Ţeirri byltingartilraun var hrundiđ af hetjuskap. Vaskar löggur og hugdjarfir hvítliđar bitu í skjaldarrendur og vörđu sjálfstćđiđ. Ţá var öldin önnur er Gaukur bjó á Stöng.
![]() |
Vissi ekki af 60 ára afmćli NATO inngöngu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sćll, samherji!
Full ástćđa er til ađ benda hér á afar vandađa umfjöllun um hinn mikilvćga atburđ, ţegar ađild Íslands ađ Norđur-Atlantshafsbandalaginu var samţykkt á Alţingi fyrir réttum 60 árum, en sú umfjöllun – sem og um forsendur landvarna allt til okkar dags – var í höndum Sigurđar Líndal, prof. emer., og Guđmundar Hálfdanarsonar, prófessors í sagnfrćđi, í síđari hluta Víđsjár á Rás 1 (netslóđ) í dag. Hef ég sjaldan eđa aldrei hlýtt á jafn-skýran og skeleggan ţátt um íslenzk varnarmál í sögulegu samhengi.
Jón Valur Jensson, 30.3.2009 kl. 21:07
Ţakka ţér Jón fyrir ţessa ágćtu ábendingu. Svo er lögreglumönnum og hvítliđum fyrir ađ ţakka ađ ekki fór fyrir okkur eins og Eystrasaltsţjóđunum sem Rússar innlimuđu á sínum tíma.
Baldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 21:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.