Landsfundur landráðamannanna

Þetta er landsfundur landráðafólksins. Hvers vegna er Samfylkingarmönnum svona illa við allt sem íslenskt er? Hvers vegna er þeim svona illa við sjálfstæði okkar, móðurmálið, þjóðernið og menninguna? Þeir vilja framselja allt í hendur hrokafullra skriffinna í Brúsel. Þegar þeir verða búnir að svíkja okkur í hendur stórþjóðanna þurfum við ekkert ráðuneyti efnahagsmála því þá verður öllu stjórnað með e-mailum frá Brúsel.


mbl.is Eitt ráðuneyti efnahagsmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Er þetta ekki einum of svartsýnt hjá þér ?

Níels A. Ársælsson., 29.3.2009 kl. 11:40

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Það getur varla verið, Níels, því ég er sagður óforbetranlegur bjartsýnismaður, td trúi ég því enn að Arsenal vinni ensku deildina.

Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 11:42

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eini flokkurinn með plan segir Dagur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.3.2009 kl. 12:05

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Það er bara gamla landsöluplanið, Heimir minn. Í gamla daga vildu þeir afhenda Stalín landið, nú á að afhenda þeim í Brúsel það. Allt eru þetta sauðaþjófar og kommúnistar!

Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 12:13

5 identicon

og Brússel er stjórnað af kapítalistum með peninga. Og IMF og alþjóðabankinn og WTO er stjórnað af kapítalistum með peninga. Og Íslandi er stjórnað af IMF, sem er stjórnað af kapítalistum með peninga. Og fyrir hrunið var íslandi stjórnað af auðhringjum sem var stjórnað af kapítalistum með peninga.

Ég held að framsöl landsins yrðu bara nákvæmlega jafn mikil undir ESB og áður, nema bara opnara. Hlutirnir alveg jafn slæmir. Viljurðu halda í fullveldi þjóðarinnar skalltu hætta að taka þátt í kerfinu, hætta að nota banka, hætta að taka lán, hætta að horfa á sjónvarp, hætta að kaupa hluti fyrir peninga, hætta að styðja stjórnmálaflokka og hætta að styrkja kapítalistana með peninganna

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 12:55

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

Rúnar, þetta minnir mig á Þórberg sem sagði eitthvað á þá leið, að beininu mætti standa á sama hvort hundarnir sem um það bítast væru danskir eða íslenskir. Ég kýs fremur íslenska hunda enda er ég íslenskt bein.

Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband