Ltum flki ra

Getur forsetinn anna en hafna essum lgum? Hann hefur tvgang hafna lgum sem hfu sterkan mtbyr me jinni og a svo sannarlega vi um ennan samning. slendingar spruu 400 milljara me v a kjsa gegn Svavars-samningnum. Vi getum nna vali milli ess a semja ea fara dmstlaleiina. a er engan veginn augljst hvor leiin yri aufarnari.

Er ekki elilegt og sjlfsagt a flki fi a kjsa svo geysi mikilsveru mli?

g hygg a forsetinn tti a hafna essum lgum og leyfa flkinu a ra.


mbl.is Hva gerir forsetinn?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gstaf Nelsson

N eru skuldir gjaldrota einkabanka ornar a jareign Baldur, og engin htta v a lafur Ragnar komi jinni til astoar n. Maur getur a vsu glt vi hugsun, en ekki er vi miklu a bast, v miur.

Gstaf Nelsson, 16.2.2011 kl. 19:20

2 Smmynd: Baldur Hermannsson

Kannski er a rtt Gstaf, a verur frlegt a heyra hvernig hann rttltir a.

Baldur Hermannsson, 16.2.2011 kl. 19:41

3 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Hjartanlega sammla, flki a ra. Kjsum!

Bestu kvejur.

Gumundur sgeirsson, 16.2.2011 kl. 19:43

4 Smmynd: Kristinn Karl Brynjarsson

a var ekki liinn klukkutmi fr v a lgin voru samykkt, a trppum Bessastaa st manneskja me lgin, svo forsetinn gti kvitta undir au. Slkur asi er afar ftur og lklega ekki vihafur nema tilfellum, ar sem mntur ea klukkutmar skipta mli, eins og lagasetningum gegn verkfllum og egar neyarlgin voru sett hausti 2008.

En tilfelli Icesave er a einbeittur vilji stjrnvalda a fora lgunum undan dmi jarinnar.

Kristinn Karl Brynjarsson, 16.2.2011 kl. 20:01

5 Smmynd: Baldur Hermannsson

J n pressa eir Bessastaabndann.

Baldur Hermannsson, 16.2.2011 kl. 20:09

6 Smmynd: Kristinn Karl Brynjarsson

J nna hefst spuninn af alvru og dmstlagrlunni verur veifa allar ttir....

Kristinn Karl Brynjarsson, 16.2.2011 kl. 20:12

7 Smmynd: Bjrn Birgisson

Forsetinn skrifar undir essi lg. Hann gengur ekki gegn vilja 44 ingmanna, sem eru rtt tp 70% ingheims. Rttkjrnir ingmenn, meal annars af v flki, sem n hamast tlvunum snum til a mtmla.

Bjrn Birgisson, 16.2.2011 kl. 20:34

8 Smmynd: Gstaf Nelsson

llum hamaganginum vegna hins mikla plitska vgis essa mls hefur alingismnnum yfirsst hin siferislega hli ess. a er siferislega rangt af stjrnmlamnnum, a gera krfu til almennings, a hann taki a sr a greia skuldir sem hann stofnai aldrei til. Breytir engu tt kringumsturnar kunni a vera plitskt erfiar ea kosti erfileika gangvart breskum og hollenskum stjrnvldum, sem nota vld sn og hrif til essa kga smjina slendinga. Slk httsemi er lka siferislega rng. svo a rkisstjrnarmeirihlutinn ingi og Sjlfstisflokkurinn hafi brugist siferislega, er arfi af forsetanum a gera a lka. Bregist allar essar stoir hefur ori alvarlegt sirof milli jarinnar og eirra, sem hn hefur fali og tra til ess a fara me mlefni sn.

Og hva ber a gera ?

Gstaf Nelsson, 16.2.2011 kl. 22:26

9 identicon

Hvort sem hann gerir mun valda mikilli lgu og rleika.

Solveig (IP-tala skr) 16.2.2011 kl. 22:33

10 identicon

Sll.

Mr finnst sorglegast hva essi umra ll um Icesave er lgu plani. RV sr ekkert athugavert vi a reka rur me Icesave og lngu ori tmabrt a lta einhverja ar b gjalda ess a lg eru brotin sfellu.

Af hverju heyrir maur lti af v a:

Tilskipanir ESB segja beinlnis a ekki s rkistrygging innistutryggingasjnum. Ef svo vri hefi ESB ekki breytt tilskipunum nlega annig a n a vera rkistrygging innistutryggingastjnum. Segir etta ekki allt sem segja arf? Alan Lipietz, sem er hfundur essa regluverks, sagi Silfri Egils fyrra a vi ttum ekki a borga skv. essum reglum. Fyrir v eru rk samkeppnissjnarmi a ekki s rkisbyrg innistutryggingasjnum og t au fer g ekki hr annig a essi breyting ESB er rng. Bretar og Hollendingar tla okkur a sitja uppi me alla byrgina eir beri augjslega lka byrg.

Sigurur Lndal sagi fyrra a Alingi hefi ekki heimild til a samykkja svona ljsa heimild um tgjld r rkissji. Gilda au rk ekki enn um ennan samning? Eru 50-250 milljarar ekki ljs upph? Skiptir a einstakling ekki gfurlega miklu mli hvort hann arf a greia 50 sund kr. ea 250 sund krnu reikning? Kannast einhver hr vi a hafa fengi reikning sendan sem er x ea 5x? Stundar eitthva fyrirtki svona reikningatgfu?

svo essi samningur s hagstari en s fyrri breytir a engu um a hr er um a ra krfur sem engin lagabkstafur styur. a er kjarni mlsins. Upphin breytir engu um a. Svo skulum vi heldur ekki gleyma v a skv. ESB reglum eiga Bretar og Hollendingar a stefna slenska rkinu fyrir slenskan dmstl. slenskir dmarar munu n efa sj egar eim er bent a sem a ofan er nefnt a essar krfur eru me llu lglausar. Hrslurur og rangfrslur breyta engu um essar stareyndir. Bretar og Hollendingar vita betur en vi a dmstlaleiin er eim einfaldlega ekki fr. Af hverju fer ekkert fyrir essari umfjllun fjlmilum? tla blaamenn ekkert a lra af hruninu, g man ekki betur en eir hafi fengi senda snei skrslu rannsknarnefndar alingis.

Fyrst essum 44 ingmnnum finnst allt lagi a greia a sem engin skylda er til a greia skora g hr me essa gtu ingmenn a greia fyrir mig rafmagnsreikninginn og frveitugjaldi sem og leiksklagjldin. Mr finnst afar miur a vita a 44 ingmenn virast skilja illa t hva mli gengur. Flk tti kannski a prfa a senda essum 44 gtu ingmnnum reikningana sna og sj hva gerist. urfa ingmennirnir ekki a vera sjlfum sr samkvmir?

Helgi (IP-tala skr) 18.2.2011 kl. 12:57

11 Smmynd: Baldur Hermannsson

Gur pistill, Helgi. Icesave er lottvinningur me neikvu formerki. Rssnesk rletta vri betra heiti.

Baldur Hermannsson, 18.2.2011 kl. 13:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband