17.1.2011 | 17:34
Heiðarlegir stjórnmálamenn koma í leitirnar
Það er meiri manndómur í litlu tánni á Karólínu en öllum þeim hræsnisfullu silkihúfum Vinstri grænna sem gera lítið úr álitamálum og breiða yfir ágreininginn. Þótt hún sé harðsvíraður kommi verðskuldar hún samt vissa virðingu. Ísland hefur lýst eftir heiðarlegum stjórnmálamönnum og þeir eru smátt og smátt að koma í leitirnar.
http://www.dv.is/frettir/2011/1/17/formadur-vg-i-kopavogi-segir-sig-ur-flokknum/
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, Baldur minn...
hilmar jónsson, 17.1.2011 kl. 18:45
Þetta er alveg rétt hjá þér Baldur, það eru vissulega til ærlegir vinstri menn og þeir eru nauðsynlegir til að lýðræðið virki.
Við hægri menn vitum það, að öfgar eru slæmir.
Ef hægri stefnan fær ein að ráða og enginn veitir aðhald, þá er hætta á öfgum.
Það versta er að þessir vinstri menn sem verið hafa hvað mest áberandi eru engar sérstakar mannvitsbrekkur, ég efast um að rétta lýsingarorð sé prenthæft.
Ég á góða vini sem eru vinstri menn, þótt ég segi þeim að stefna þeirra sé hlandvitlaus, þá virði ég þeirra skoðanir.
Þeir kalla mig í gríni handbendi Valhallar og svo hlægjum við að öllu saman.
Þetta eru drengir sem hafa þessa lífsskoðun, en þeir eru ekki sáttir við sína leiðtoga, það er af og frá.
Enda greindir og réttsýnir menn.
Jón Ríkharðsson, 17.1.2011 kl. 19:11
Einmitt, kannski er best að hægri og vinstri skiptist á um að stjórna: fyrst stjórna hægri menn 18 ár - svo vinstri menn 2 ár - 18 - 2 -18 -2 - 18..................
Baldur Hermannsson, 17.1.2011 kl. 20:20
Nei, nei, nei, elsku kallinn minn, ekki misskilja mig svona.
Vinstri menn mega aldrei nokkurn tíma stjórna, það er náttúrulega alveg út í hött. Þeirra hugmyndafræði er ekki gerð til að stjórna, við vitum það báðir.
Ég átti við það, að lýðræðisins vegna og til þess að það væri hægt að hafa eðlilegt aðhald á þingi, væri nauðsynlegt að hafa vinstri menn. Þeir verða vitanlega að vera í stjórnarandstöðu eða í ríkisstjórn með sjálfstæðismönnum.
Þeir eru líka góðir að því leiti, að fólk sér hversu góðir sjálfstæðismenn eru þegar það hefur fylgst með vinstri mönnunum reyna að stjórna.
Það þýðir ekkert að sleppa þeim einum, þú sérð hvernig ástandið er í dag.
Ástæða þess að ég er svona mikið í bloggheimum núna er sú, að ég fékk slæma byltu í síðasta túr, það var haugabræla og mikill veltingur.
Ég datt aðallega á hrygginn, hausinn slapp þannig, að ég er ekki orðinn það ruglaður enn, að ég vilji vinstri stjórn Baldur minn.
Jón Ríkharðsson, 17.1.2011 kl. 22:08
Gott að þú meiddist ekki meir, því nóg er nú samt að meiðast í baki. Ég vona að þú hjarnir fljótlega. En í raun og veru kæmi landinu best að hafa alls enga vinstri menn. Bandaríkin hafa R og D og hvorugur flokkurinn getur talist vinstri sinnaður, enda er þetta öflugasta þjóð veraldar. Best væri að hafa hér 4 flokka kerfi þar sem allir flokkarnir 4 væru hægri sinnaðir en með mismunandi áherslur ..... þá hefði þjóðin 4 góða valkosti, nú hefur hún bara einn og sá er því miður ekki algóður.
Baldur Hermannsson, 17.1.2011 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.