9.1.2011 | 18:13
Hrossin þagna
Össur Skarphéðinsson hefur valið þeim Lilju, Ásmundi og Atla heldur nöturleg auknefni: hryssan, folaldið og afsláttarklárinn. Lilja hefur margsinnis bent á stórkostlegar veilur í efnahagsstefnu stjórnarinnar. Ásmundur hefur margsinnis bent á svik Vinstri grænna í fullveldismálinu. Nú standa litlu hrossin í höm og kvarta yfir álygum samflokksmanna sinna. Það er dapurlegt að horfa á svo illa meðferð á skepnum en dapurlegra þó að hrossin skuli láta þetta yfir sig ganga, þegar þeim stendur til boða að strjúka úr stóðinu og koma sér fyrir á notalegri stöðum. En þegar á reynir hénast litlu hrossin niður og þagna.
Bregðast við málflutningi Árna Þórs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur . Var það ekki einhvern vegin svona orðatiltækið kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 9.1.2011 kl. 20:24
Sammála þessu. Það nær engri átt að líkja þeim við hesta, fegurstu og elskulegustu dýr jarðar. Önnur auknefni eru nærtækari og í tilfelli Ásmundar er það nokkuð augljóst.
caramba (IP-tala skráð) 9.1.2011 kl. 21:19
Slík hæðiyrði myndi enginn dirfast að velja Valhallarkappanum. Lengi lifi Bjarni!
stormsveipur (IP-tala skráð) 9.1.2011 kl. 23:14
Að líkja einhverjum við hross - hvers eiga dýrin að gjalda með hliðsjón af því hugarfari sem býr í viðkomandi persónu?
Össur hefir oft hlaupið á sig með óviðkunnanlegum glósum og sagt margt sem betur væri ósagt. Sem ráðherra allra Íslendinga ber hann sem slíkur að vanda mál sitt. Hann getur ekki haft sig í frammi eins og götustrákur sem ekki kann sig.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 10.1.2011 kl. 08:56
Mosi, Össur ER götustrákur og kann sig ekki .... og það á við um okkur flesta. Eins og Lilja er nú ágæt má hún ekki rjúka upp í vonsku þótt strákar tali til hennar í galsa.
Baldur Hermannsson, 10.1.2011 kl. 10:17
Eru þau ekki öll búin að lýsa því yfir að þau styðji ríkisstjórnina? Eins og maðurinn sagði hér að ofan: Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur.
Vilhjálmur Eyþórsson, 10.1.2011 kl. 13:22
hahaha já einmitt
Kolbrún Stefánsdóttir, 10.1.2011 kl. 22:16
Birdie hjá Kollu.
Baldur Hermannsson, 10.1.2011 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.