6.1.2011 | 08:58
Steingrími líður illa
Steingrími leið illa í Kastljóss-viðtalinu í gær. Hann var tvísaga um öll mál ... hann hældist yfir því hve allt væri galopið hjá Vinstri grænum og umræður fyrir opnum tjöldum, en bætti svo við að ný yrði öllu lokað og umræður færu fram eftirleiðis fyrir lokuðum dyrum. Hann hafði ekkert í hendi. Engin mál voru afgreidd. Öllu var slegið á frest. Það er sjaldan að maður sér Steingrím svona óöruggan. Hann titraði og tinaði með höfðinu af öryggisleysi. Stjórnin lafir á þeim bláþræði sem heitir Þráinn Bertelsson og getur splundrast á hverri stundu. Það er vont að hafa vondan málstað. Engin furða þótt mannaumingjanum liði illa.
Umræðunni ekki lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er allt galopið.... upp í afturendann á Nágrími enda þurfti hann að standa einn í Kastljósinu en ekki með Nornina á kaf í görninni að leika Gosa sinn grátt....
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 10:29
Hann titraði og tinnaði með höfðinu ?
Baldur þú hlýtur að vera með gamalt túbusjónvarp sem er að klárast. Myndin í þeim á það til að flökta svona rétt áður en myndlampinn gefur sig.
hilmar jónsson, 6.1.2011 kl. 12:40
Þessa lýsingu á Steingrími mætti vel hafa um forsætisráðherrann og raunar ríkisstjórnina sem slíka, vandinn er hins vegar sá að þessir hrappar ætla að sitja út kjörtímabilið og halda þjóðinni sofandi í öndunarvél á meðan. En þá mun líka hefjast Bjarna saga Valhallarkappa og það verður falleg saga. Eftir henni bíða allir góðir og réttsýnir menn.
stormsveipur (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.