17.10.2009 | 09:52
Ég var í rétti......
Einu sinni var karl í Reykjavík, ferlegur þverhaus sem aldrei gaf sig. Hann lenti í hörðum árekstri á Hringbrautinni og sat fastur inni í bílnum, svo sækja varð slökkviliðsmenn til að skera hann úr flakinu. Þarna lá þverhausinn, alblóðugur og deyjandi, en ekki aftraði dauðinn honum frá því að gnísta tönnum og tuldra í sífellu: ég var í rétti...ég var í rétti......
Viljum fá prestinn okkar aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta er að verða stemmningin hjá kirkjunnar mönnum, mun ég hafa samband við Guð minn eftir öðrum leiðum en með milligöngu kirkjunar
Björn (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 09:57
Þetta er góð dæmisaga ! :)
Grétar (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 10:03
Björn, ég held að Hann hafi nákvæmlega ekkert á móti því að ræða við þig milliliðalaust. Er það ekki einmitt það sem Frelsarinn kenndi okkur?
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 10:03
Grétar, stundum á hún alveg ótrúlega vel við!
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 10:05
Skemmtileg dæmisaga. Mér finnst reyndar gott að hafa fáa milligöngumenn.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 10:33
Silla mín, málið er að gaurar sem eru hneigðir fyrir káf eiga að láta stelpustrýturnar í friði enda hafa þær ekkert sem gaman er að þukla á. Best er að einhenda sér að þessum eldri, þær þekkja heiminn og hafa húmor fyrir þessu.
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 10:38
Einmitt!!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 10:44
Baldur góður að vanda hehe keep on dreaming
Jón Snæbjörnsson, 17.10.2009 kl. 11:47
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 12:02
það er samt vont þegar einhver keyrir á mann af ásettu ráði því þá skiptir litlu máli hversu varlega maður keyrir . Það eru til svo veikir einstaklingar
Baldur Már Róbertsson, 17.10.2009 kl. 12:19
Djúpur, nafni, djúpur.
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 12:22
Ég skil ekki alveg samhengið um umferðaróhapp og prestinn á Selfossi svo vil ég benda á að Frelsarinn hefur ekki verið að kenna neinum neitt í tæp1000 ár. Það hafa aðrir séð um það fyrir hann.
Jakob Falur Kristinsson, 17.10.2009 kl. 17:25
Einu sinni þekkti ég gaur sem hét Jakob og hann var svo gáfaður að hann var aldrei kallaður annað en Kobbi klóki. Samhengið milli þverhaussins og Gunnars hefði ekki vafist fyrir Kobba klóka.
Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.