Þjóðin treystir Sjálfstæðisflokknum best

Þetta er skemmtileg könnun, ólík flestum öðrum könnunum. Í anda hennar ættu VG og Sjálfstæðisflokkur að mynda saman ríkisstjórn - en það er auðvitað borin von.

Gaman að sjá að þjóðin treystir Sjálfstæðisflokknum langbest til að endurreisa atvinnulífið og fara með stjórn efnahagsmála. Þjóðin skilur að bankahrunið var ekki Sjálfstæðisflokknum að kenna og þó að honum hafi farist margt óhönduglega er hafið yfir allan vafa að honum er best treystandi til þess að rífa Ísland upp úr lægðinni.

Vinstri stjórn mun hindra nýja uppsveiflu og halda okkur á fátæktarmörkunum árum eða áratugum saman.


mbl.is Flestir treysta núverandi stjórnarflokkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég færi nú varlega í stóru orðin.

Það eru nú ansi stór orð hjá þér að segja ,,að þjóðin treystir Sjálfstæðisflokknum langbest til að endurreisa atvinnulífið og fara með stjórn efnahagsmála". Það er ekki nema rétt rúmur 1% minni munur á trausti þjóðarinnar til Samfylkingarinnar til að endurreisa atvinnulífið og sléttur 4% munur á traustinu til stjórn efnahagsmála. Samkvæmt þessari könnun hefði vinstristjórn mun meira traust, en ég ætla ekki að gerast svo stór að fullyrða það, enda hefði verið nær að spurja að því í þessari könnun hvaða stjórn væri hæfust til þess að redda málunum.

 Svo er auðvitað takmarkað hægt að taka mark á þessum könnunum, eftir allt saman þá svöruðu einungis 683 manneskjur þessari... nú er bara að bíða kosninga og sjá hverjum þjóðin treystir best :)

Heiðar (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 11:43

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Viturlega mælir þú Heiðar. En ansi var samt gaman að segja þetta....

Baldur Hermannsson, 16.4.2009 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband