15.4.2009 | 09:07
Steingrímur og Össur þegja sem fastast
Um hvað er konan að tala? Er henni ókunnugt um að laun opinberra starfsmanna hafa þegar verið lækkuð?
Það er aðdáunarvert að mogganum skuli hafa tekist að finna eina bitastæða setningu í máli Katrínar. Hún og Helgi Hjörvar gættu þess vandlega að segja nákvæmlega ekkert um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar.
Enginn skyldi halda að þessi grafarþögn stafi af heimsku þeirra tveggja. Þau eru að hlýða fyrirmælum. Stjórnarflokkarnir hafa byrinn í seglin og dagskipunin er sú, að þegja en ekki segja. Þeir Steingrímur og Össur álykta sem svo, að þögnin skaði þá ekki en allar upplýsingar um fyrirætlanir þeirra geti skaðað stjórnarflokkana. Um Jóhönnu þarf ekki að ræða. Hún bara skrifar upp á víxlana.
Fjölmiðlar mega ekki láta þessa þögn viðgangast. Það gengur ekki í lýðræðisríki að ríkisstjórn fái að ganga til kosninga án þess að skýra frá fyrirætlunum sínum.
Frekar lækka laun en fækka störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mótmælendur hrópuðu "VANHÆF RÍKISSTJÓRN" við alþingishúsið og komu ríkisstjórninni vanhæfu frá völdum.
VG og Samfylking komust til valda, þrátt fyrir að vera umboðslaus og þurfti Framsókn til að styðja við ríkisstjórnina.
Núna áttu sko hlutirnir að gerast, Davíð Oddsson átti að reka úr Seðlabankanum og helst úr landi.. í tjöru og fiðri ... og þá mundi allt lagast.
Hvað hefur gerst?
Krónan hefur hrunið um 16% ...
Ekkert hefur verið gert fyrir heimilin, nánast.
Atvinnuleysi eykst.
Ríkisstjórnin ætlar að reyna að humma fram af sér það sem þarf að gera, sbr.skattahækkanir og launalækkanir og svo framvegis, fram yfir kosningar.
Já... vanhæf ríkissjórn... deja vu ?
ThoR-E, 15.4.2009 kl. 20:21
Það verður spennandi að sjá hvað þeir gera eftir kosningar. Þá munu þeir sýna sitt rétta andlit. En ég dæmi aldrei fyrirfram. Hver veit nema þeim takist eitt og annað.
Það sniðuga við lífið er jú einmitt þetta: maður veit aldrei hvað gerist. Kannski tekst þeim að brydda upp á ýmsum þarflegum nýjungum. Það kæmi þá mörgum skemmtilega á óvart.
Baldur Hermannsson, 15.4.2009 kl. 20:24
Mér sýnist bara núverandi ríkisstjórn vera að vinna með þeim sem eiga skuldirnar... gegn heimilunum í landinu.
Samkvæmt aðgerðum ríkisstjórnarinnar á ekki að leiðrétta t.d verðtryggð húsnæðislán. Keypti íbúð fyrir 3 árum, 11 milljóna lán. Hef borgað 65þús á mánuði(fer hækkandi) .. en nú stendur lánið í 14.2 milljónum.
Hvað varð um allt sem ég hef borgað inn á lánið? hvað varð um þá peninga?
Afhverju þrátt fyrir að hafa borgað hundruði þúsunda inná lánið ... hefur lánið hækkað um rúmar 3 milljónir. Ég fékk ekki þessar 3 milljónir að láni í viðbót...
Það þarf að leiðrétta þetta, það þarf að gera það strax!!!
Afhverju tekur núverandi ríkisstjórn stöðu gegn heimilunum í landinu.. afhverju hjálpar ríkisstjórnin ekki heimilunum í landinu.
Mikil vonbrigði.
VANHÆF RÍKISSTJÓRN!!!
Kjósum EKKI VG NÉ SAMFYLKINGUNA!!! Þeir starfa ekki fyrir heimilin og fjölskyldurnar í landinu, það er augljóst mál!
ThoR-E, 15.4.2009 kl. 21:55
Bjuggust menn virkilega við því að þessi vanhæfa stjórn myndi gera nokkuð.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 15.4.2009 kl. 21:59
Tek undir með Ægi, bjóst fólk við einhverju ? Davíð farinn og ekkert gerist !
Stefanía, 15.4.2009 kl. 22:28
Ég býst við því að þeir muni gera allan skollann eftir kosningar. Þeir halda að sér höndum núna til að styggja engan. Þið sjáið hvað Katrín gerði í gær - missti óvart út úr sér að hún gæti hugsað sér launalækkun hjá opinberum starfsmönnum og nú logar sá geiri. Þeir munu steinþegja fram að kosningum en svo hefjast þeir handa - og ég spái því að þá muni margt undarlegt gerast.
Baldur Hermannsson, 15.4.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.