Varnarsigur í sjónmáli

Þessi útkoma sýnir að almenningur hefur ekki látið fjölmiðlafárið blekkja sig. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki spilltur flokkur. Þetta var hörð raun fyrir ungan, óreyndan formann. Hann stóð sig með ágætum og hefur uppskorið almennt lof fyrir framgöngu sína. Bjarni Benediktsson gengur úr eldinum með sviðið hár en að öðru leyti óskaddaður.

Haldi Sjálfstæðisflokkurinn áfram að vaxa svona ört, þá getum við gert okkur vonir um varnarsigur í kosningunum. Mikilvægast er að þeir sem hafa að jafnaði stutt Sjálfstæðisflokkinn, en bilað í orrahríðinni, snúi heim til föðurhúsanna þar sem þeim verður vel fagnað.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst milli vikna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hvað sem segja má um skoðanakannanir, þá er nú alveg óþarfi að tala um BB sem "ungan og óreyndan", þó vissulega sé hann nýkjörin sem formaður, er nú rétt tæplega fertugur blessaður, ef ég man rétt, fæddur um 1970!

Magnús Geir Guðmundsson, 15.4.2009 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband