7.4.2009 | 15:52
Skötuhjúin leiða okkur í glötun
Leggjum þessi orð á minnið: ég kann ekki skýringu á því. Þessi orð munu bergmála í sölum Alþingis næstu 4 árin og þau munu bergmála í stjórnarráðinu.
Hvorki Steingrímur né Jóhanna hafa hundsvit á fjármálum. Hvorugt þeirra er fært um að stjórna. Þau hafa enga stjórnunarreynslu né heldur menntun til skilja eðli fjármála. Undir stjórn þeirra mun Ísland sökkva æ dýpra niður í skuldir og örvæntingu. Æskan mun flýja landið. Eftir sitja öldungar og öryrkjar. Skötuhjúin fáfróðu eru fær um það eitt að leiða okkur í glötun. Og þau eru þegar byrjuð á því.
Kann ekki skýringar á veikingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú hámark hræsnninnar að reyna að kenna þeim um aflæeiðingar ástandsins sem V+B skapaði.
Púkinn, 7.4.2009 kl. 16:36
Væri verra, viðurkenna vakthafandi Valhallarzkríll valsaði vanaður við völdin ?
Steingrímur Helgason, 7.4.2009 kl. 16:47
Það væru þá fréttir ef komið væri að því að alþingismenn væru ekki alvitrir. Ekki hefur heldur öllum auðnast að mennta sig, hvorki með langri skólagöngu né almennri skynsemi.
Eru ekki þessi grey með aðstoðarmenn, ráðnuneytisstjóra og aragrúa ráðgjafa. Það væri líka gaman að sjá skólagönguferil, og gráður og einkunnir þeirra sem þó GENGU Í SKÓLA.
Heilbrigðisráðherrar, hvað þarf til að verða einn slíkur? Skírteini uppá?
Eygló, 7.4.2009 kl. 16:55
Ráðherrar þurfa nú ekki endilega að hafa glæsilegar prófgráður en það er ótvírætt kostur að þeir séu menntaðir í þeim málaflokkum sem þeim er treyst fyrir. Ég tel að Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson hafi náð að skapa hér annálað velmegunarþjóðfélag vegna þess að þeir höfðu báðir þá menntun og reynslu sem æskileg var.
Um þingmenn gegnir öðru máli. Þar er farsælast að hafa vel gefið dugandisfólk úr atvinnulífinu.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 16:59
Já, satt er það, Geir, Davíð og fleiri höfðu "viðeigandi menntun" en mér er sérstaklega hugsað til heilbrigðis-, félags-og tryggingamálaráðuneytin. Hverjir eru settir þar.
Þar að auki þyrftu ALLIR ráðherrar að hafa yfirgripsmikla fjármála-, hagfræði- eða verkfræðimenntun og ofurgóða skipulagshæfileika og gríðarlega yfirsýn. Vegna þess að öll ráðuneytin eru rekin fyrir fjármuni, og það okkar fjármuni.
Eygló, 7.4.2009 kl. 17:07
Þetta er því miður rétt hjá þér Baldur. Jóhanna og Steingrímur eiga ekki að þurfa að hafa hundsvit á fjármálum. Þau eiga að hafa ráðgjafa sem hafa það en svo virðist samt ekki vera. Þessir pólitíkusar eru því miður ennþá í sandkassaleik - þar er enginn flokkur undanskilinn nema kannski Framsókn - og á meðan brennur landið.
Guðmundur St Ragnarsson, 7.4.2009 kl. 17:11
Eygló, ekki snúa út úr. Flugvél er vissulega rekin fyrir fjármuni en flugmaðurinn þarf ekki að vera hagfræðingur, það er nóg að hann hafi flugpróf - og flugfreyjan þarf bara að vera flugfreyja. En verði flugfreyjan forsætisráðherra er eins gott að hún hafi burði til þess, ekki satt?
Gumundur, ég held að veröldin sé orðin þannig að ráðamenn verði að hafa lágmarks vit á fjármálum, en vitaskuld er nauðsynlegt að hafa góða ráðgjafa - og fara að ráðum þeirra!
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.