7.4.2009 | 14:14
Hvar eru hraðkvæðu athafnaskáldin?
Það er gott að eiga skáld og vísindamenn, ég tala nú ekki um stórsöngvara og fótboltamenn. En núna ríður á því að þjóðin eigi sér harðduglega athafnamenn. Menn með hugmyndir og kraft til að gera þær að veruleika. Nú á þjóðin líf sitt undir harðfylgi þessara manna.
Hvar sem við sjáum slíkan mann taka til hendi skulum við styðja hann í orði og verki. Okkur er sama hvað hann heitir og hvar hann stendur í pólitík. Við gerum það fyrir börnin okkar og barnabörnin.
Einu sinni bjó Matti Jó til hugtakið athafnaskáld. Nú vantar okkur hraðkvæð athafnaskáld.
Rúmlega helmingur ætlar að ráða í ný störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rannveig Rist er athafnakona, sem vill skapa vellaunuð störf í Straumsvík. Oft var þörf, en nú er nauðsyn, eins bent er í færslunni hér að ofan.
"Hvar sem við sjáum slíkan mann taka til hendi skulum við styðja hann í orði og verki. Okkur er sama hvað hann heitir og hvar hann stendur í pólitík. Við gerum það fyrir börnin okkar og barnabörnin."
Ekki förum við að rífa brauðið úr munni barnanna og barnabarnanna, er það nokkuð Baldur minn?
Björn Birgisson, 7.4.2009 kl. 15:06
Ég vil ekki fórna lífi og heilsu minna eigin barnabarna hvað þá þinna barnabarna, sem komin eru af Vestfirskum galdrakindum og eiga allt gott skilið. Reisi sú kona sem flest álver út um allar koppagrundir en ekki inni á stofugólfinu hjá okkur smælingjunum.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 15:11
Hver heldur þú að niðurstaðan yrði ef kosningin væri endurtekin?
Björn Birgisson, 7.4.2009 kl. 15:14
Mér finnst frekar líklegt að stækkun yrði samþykkt. Segjum 60% - 40%. En það er aldrei hægt að vita slíkt fyrirfram.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.