7.4.2009 | 14:07
Hetjuleg framganga Sjálfstæðismanna
Hetjuleg framganga Sjálfstæðismanna á lýðræðisvaktinni er farin að skila sér. Tilraun vinstri flokkanna til þess að hunsa rétt þingmanna Sjálfstæðismanna er að fara út um þúfur. Vinstri menn verða að læra sína lexíu: Ísland er lýðræðisríki; í lýðræðisríki stökkva menn ekki á stjórnarskrárbreytingar umræðulaust.
Dæmalaust ofbeldi vinstri flokkanna gefur okkur forsmekk að hegðun þeirra næstu 4 árin. Þeir munu ösla fram eins og drukknir birnir og gera hvert axarskaftið af öðru. Hlutverk Sjálfstæðisflokksins í stjórnarandstöðu verður einkum að koma viti fyrir þá og stjórna þannig bak við tjöldin.
Koma til móts við Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjallar eru eins og hópur af illa öguðum leikskólabörnum.
Talað um ofbeldi... Sjálfstæðiflokkurinn hefur nauðgað þjóðinni síðustu 18 ár og nú er kominn tími til að hvíla þá í næstu 18... og auk þess verið við völd 5/6 af síðastliðnum 60 árum.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.4.2009 kl. 14:16
Þú ert orðheppinn maður og skemmtilegur, Jón Ingi. En ertu ekki sammála mér efnislega?
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 14:19
Þú gerir greinilega ráð fyrir Sjálfstæðisflokki í minnihluta næstu fjögur árin. Gott hjá þér Baldur. Fyrst þú talar um ofbeldi þá er það nú talsvert ofbeldi að minnihluti þingmanna haldi meirihlutanum í gíslingu með söng og sögulestri sólarhringum saman. Framkoma Sjálfstæðisflokksins er eingöngu hagsmunagæsla fyrir einkavinina, sérstaklega sægreifanna.
Haraldur Bjarnason, 7.4.2009 kl. 15:02
Já Haraldur, ég tel það víst að Sjálfstæðismenn verði í bullandi minnihluta næstu 4 árin og kannski lengur, jafnvel 3 kjörtímabil. Ég gín ekki við þeirri flugu að ESB verði vinstri stjórninni ofviða.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 15:08
Kappið um stjórnarskrárbreytingar er grunsamlegt. Flestir umsagnaraðilar um frumvarpið hafa varað við fljótfærni við afgreiðslu á svo viðurhlutamiklum breytingum án samstöðu. En vinstrimenn elska stjórnlagaþing því það gæti hugsanlega orðið einhvers konar "Alþingi götunnar" og pólitískur órói er þeirra ær og kýr. Íslendingar þurfa nú samstöðu en ekki sundrungu, en sundrungu munu þeir fá í tvö til þrjú ár, þegar tveggja flokka vinstristjórnin hrekst frá völdum. Og hvað gerir framsókn þá? Merkilegt að lýtalæknar framsóknar skuli nú um stundir líta svo kröftuglega til vinstri að þeir fá hálsríg. Það verður fróðlegt að fylgjast með skiptingu á pólitíska þrotabúinu þeirra.
Gústaf Níelsson, 7.4.2009 kl. 22:25
Gústaf, heppilegast fyrir alla væri að ganga strax í þrotabúið og skipta því upp með hörku. Þá gætu líka komið upp allskyns áhugaverð pólitísk mynstur.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.