Við förum líka að skjóta upp rakettum

Vinstri menn í Kóreu eru að skjóta upp rakettum sér til hugarhægðar. Langvarandi hungur fer illa með menn. Þess vegna láta þeir svona. Um árabil hafa þeir étið hver annan. Þeir ættu að láta af vinstri-mennsku og gerast auðvaldssinnar eins og bræður þeirra í Suður-Kóreu. Ef Össur Skarphéðinsson fer að ráðskast með Íslendinga er þess að skammt að bíða að við verðum líka farnir að skjóta upp rakettum okkur til hugarhægðar. Og þá mun Össur aftur lýsa yfir alvarlegum áhyggjum.
mbl.is Utanríkisráðherra áhyggjufullur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Það verður bannað að skjóta upp rakettum ef þessi stjórn verður áfram, hann Steingrímur Joð er svo hræddur við að fá þær í rassgatið.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 6.4.2009 kl. 19:39

2 identicon

Össur má það mín vegna og ekki fúlsaði ég við því að hann sæti klofvega á þeirri fyrstu. Skil bara með engu móti tilveru þessa manns inni á alþingi.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 20:46

3 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Hallgerður hér verð ég að vera sammála þér, hvað hefur haldið þessum manni á þingi öll þessi ár.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 6.4.2009 kl. 20:57

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Stelpur þó!

Baldur Hermannsson, 6.4.2009 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband