5.4.2009 | 19:07
Nú líður mér illa
Ég fyrirverð mig fyrir að hafa haldið með Manchester United í þessum leik. Ég gerði það nauðbeygður. Arsenal verður að skapa gjá milli sín og Aston Villa, annars er 4. sætið ekki tryggt. En Villa-sveinar börðust hetjulega og það hefði verið frábært að sjá þá bera sigurorð af skrímslinu vonda.
Vegna stöðunnar á stigatöflunni hélt ég með Manchester og nú líður mér illa.
![]() |
Táningur tryggði Man.Utd dýrmætan sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki George Best enn í liði Man. Utd.? Hann hefur alltaf verið minn maður í fótboltafimi.
Björn Birgisson, 5.4.2009 kl. 19:24
Hehehehe ætli það hafi ekki mest verið lebenið á drengnum sem höfðaði til þín. En hann var lygilegur leikmaður, satt er það.
Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 19:28
Var hann ekki sanntrúaður katólskur kórdrengur frá N. - Írlandi? Lífsstíll hans heillaði alla, fagrar konur, feitar fótboltabullur með rassinn í sokkunum. Síðast en ekki síst bruggara heimsins, sem varla höfðu undan að framleiða ofan í kappann og alla þá sem tóku hans lífsstíl sér til fyrirmyndar. Svona er þetta. Eins frægð fellir frægan. Á meðan telja aðrir aurana sína. George Best var snillingur í fótbolta. Rétt eins og ég er villingur í golfi.
Björn Birgisson, 5.4.2009 kl. 19:48
hehehehheh fyndinn pistill hjá þér
og Björn ekki skemmir þú þetta.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 5.4.2009 kl. 21:00
Frábært... Rauðu djöflarnir unnu....... Þessi 17 ára hlýtur að vera í alsælu. Ég er nú ekkert í boltanum, fyrir utan að minn 10 ára er alger Man. United fan og ég er því algerlega með þessu og fylgist vel með. Er jafnvel að spá í að fara með honum á Old Trafford og sjá alla dýrðina.....
eva sigríður (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.