5.4.2009 | 13:37
Höfðu þá Davíð og Steingrímur á réttu að standa?
Var að hlusta á Michael Hudson í Silfri Egils. Hann segir það mikil mistök að blanda geði við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og fara að ráðum hans. Þetta gerir enginn viti borinn maður lengur, segir Hudson. Lánveitendur bera meiri ábyrgð en lántakendur, segir hann. Þegar illa fer bera þeir einfaldlega ekkert úr býtum.
Michael Hudson er virtur sérfræðingur og það er ekki hægt að hunsa þessi ummæli. Höfðu þeir þá rétt fyrir sér, Davíð Oddsson og Steingrímur, þegar öllu er á botninn hvolft? Áttum við hreinlega að neita að borga vegna þess að kerfið var hrunið?
Egill Helgason á þakkir skildar fyrir góðan þátt. Hann tekur góðar rispur með útlendum sérfræðingum á borð við Hudson og Evu Joly. Hann skilur málefnið, skilur hvað við hann er sagt og lætur samræðuna fljóta vel áfram. Þetta geta ekki aðrir sjónvarpsmenn okkar.
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir höfðu klárlega á réttu að standa, en hvort það er framkvæmanlegt að standa á þeirri sannfæringu er svo allt önnur ella.
(IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 13:54
Silla, þú manst hvað danski ráðherrann sagði þegar hann hafði orðið við öllum kröfum Hannesar Hafstein: maður segir ekki nei við slíkan mann.
Með sterkan mann í stafni hefði okkur orðið stætt á því að neita. Gleymdu því ekki að við höfum lagt Bretann áður.
Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 14:15
Hudson var ágætur, en fáráðurinn sem kom á eftir honum eyðlagði alveg stemmninguna. Egill virðist hafa eitthvert sérstakt lag á að draga til landsins veruleikafirrta, vinstrisinnaða kjána- bjána.
Vilhjálmur Eyþórsson, 5.4.2009 kl. 14:18
Vilhjálmur, nú var ég snjallari en þú. Ég sá strax hvert stefni og skellti skolleyrum við rausi vinstri bjánans. Um leið og ég heyri minnst á Draumalandið veit ég að heimskuleg, bjöguð og grunnfærin umræða er um það bil að hefjast.
Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 14:25
Utopiur (draumalönd/ríki) eru einmitt það sem nafnið felur í sér Draumar og ekkert annað.
kallpungur, 5.4.2009 kl. 15:20
Vel mælt kallpungur.
Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.