1.4.2009 | 20:49
Snarklikkaðir eftir 18 ár í andstöðu?
Hvað gengur eiginlega að þessum vinstri mönnum? Í 18 ár samfleytt lágu þeir í samfelldu málþófi, rausuðu og skömmuðust, lásu upphátt úr Halldóri Laxness, skruppu fram til að míga í miðri ræðu, þvöðruðu vikum saman um allt og ekkert þegar þeim mislíkaði eitthvert ríkisstjórnarfrumvarpið. Nú storma þeir fram í skelfilegri taugaveiklun og ætla sér að berja í gegn með ofbeldi grundvallarbreytingar á stjórnarskránni. Þessum mönnum getur ekki verið sjálfrátt. Er 18 ára seta í stjórnarandstöðu búin að ræna þá vitinu? Ég ætla að vona að þingmenn Sjálfstæðisflokksins verði ekki orðnir svona snarklikkaðir eftir næstu 4 ár í stjórnarandstöðu.
Bullandi ágreiningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðstæður eru skrítnar núna. Málþóf Sjallanna er ekki litið sömu augum nú og "gamla málþófið". Þjóðin fylgist vel með þinginu þessa dagana. Margir gleðjast yfir heimskulegri framgöngu Sjallanna þar, en það er óvinafagnaður. Fylgið við Sjallana er að koðna niður með hverjum deginum sem líður. Ætli tapið verði ekki um 25 þúsund atkvæði miðað við kosningarnar 2007?
Björn Birgisson, 1.4.2009 kl. 21:03
Það gerir ekkert til. Það sem ekki drepur okkur, styrkir okkur. Og við erum ekki í þann mund að deyja, Grindvíkingur.
Baldur Hermannsson, 1.4.2009 kl. 21:07
Það er greinilega ekki sama hvaðan þófið kemur.
Stefanía, 2.4.2009 kl. 00:17
Ég vorkenni núverandi stjórnarliðum, ekki tóku þeir við góðu búi eftir 18 ára setu sjallanna í stjórn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.4.2009 kl. 00:38
Takið út nöfn flokkanna, þegar rætt er um "hegðun" þingmanna. Stjórnarflokkar hegða sér "A", stjórnarandstaða hegðar sér "B".
Svo er bara spurning hvur er hvurs og á hvurjum tíma.
Eygló, 2.4.2009 kl. 01:27
Þetta er svo sannarlega klikkun, en má búast við öðru?? Þessar kosningar núna eru líka klikkun. Menn hefðu átt að sýna þá skynsemi að bíða fram á haustið, þá hefði þeim allavega gefist tími til að hugsa áður en framkvæmt er. En þeir voru svo hræddir um að glutra niður þessari fylgisaukningu að þeir þorðu ekki að taka þá áhættu, sem var svo sem rétt lesið hjá þeim, því ef menn fá tíma til að hugsa þá sjá menn hvað það er glórulaust að fylgja þeirra stefnu næstu 4 árin, svo þeim er í sjálfu sér vorkunn greyjunum.
(IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 11:40
Mér fannst þau skötuhjú Geir og Solla gera stór mistök við setningu neyðarlaganna: þau áttu að kippa út Árna og Björgvin, skipa fagmenn í staðinn og boða strax til kosninga í september 2009 - ári eftir hrunið. Samfylkingarmenn urðu órólegir þegar skoðanakannanir birtust og fóru að draga lappirnar, ný stjórn er komin sem veit ekki haus né sporð á nokkru máli og allt er þetta að tefja endurreisnina.
Baldur Hermannsson, 2.4.2009 kl. 12:14
Hér getum við verið sammála Baldur
(IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.