31.3.2009 | 23:59
Kommarnir eru hlutlausir
Sigmundur Ernir farinn af Stöð 2 og kominn á lista hjá Samfylkingu, Robert Marshall farinn af Stöð 2 og kominn á lista hjá Samfylkingu, Baldur Þórhallsson sem verið hefur allsherjargoði ríkisfjölmiðlanna um árabil þegar stjórnmál eru annars vegar er kominn á lista hjá Samfylkingu. Kommarnir stýra umræðunni í þjóðfélaginu og þeir hafa gert það lengi. Þeir þræta fyrir það svona til málamynda en staðreyndirnar blasa við. Á íslenskum fjölmiðlum gildir reglan: að vera vinstri sinnaður er að vera hlutlaus. Þess vegna er íslensk fjölmiðlun svo óumræðilega lágkúruleg. Allt sem vinstri menn koma nálægt verður lágkúra.
![]() |
Listar samþykktir í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Baldur!
Misstir þú ekki spón úr aski þínum þegar krumminn flaug af skjánum?
xd (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 00:11
Allt hefur sinn tíma, allir góðir hlutur eiga sinn enda. Það er ekki gott að eldast á fjölmiðli. Það er starfsvettvangur fyrir unga menn. En takk samt fyrir umhyggjuna.
Baldur Hermannsson, 1.4.2009 kl. 00:14
Svona blogg er neðan við beltisstað. Spurðu bara Bubba. Virtu vinstri menn, þeir eru nær þér, og þínu hjarta, en þú gerir þér grein fyrir!
Björn Birgisson, 1.4.2009 kl. 00:16
Vel mælt Grindvíkingur, ég elska syndarann þótt ég hati syndina.
Baldur Hermannsson, 1.4.2009 kl. 00:17
Ef að spyrja þarf Ásbjörninn er svarið verulega óþarft Björn.
Steingrímur Helgason, 1.4.2009 kl. 00:36
Hannes Hólmsteinn sagði í frægu sjónvarpsviðtali að sjálfstæðismenn væru nánast algjörlega ópólitískir, græddu á daginn og drykkju rauðvín á kvöldin, meðan vinstrimenn ræddu pólitík. Svona kenningar og pælingar eru skemmtilegur samkvæmislekur og það er aldrei að vita nema eitt og eitt sannleikskorn leynist í pælingunum þó þetta sé að mestu til gamans gert.
Sigurður Þórðarson, 1.4.2009 kl. 06:54
Sagði hann það. Tali hver fyrir sig, segi ég nú bara.
Baldur Hermannsson, 1.4.2009 kl. 10:04
Þeir hoppa á þann vagn sem þeir telja vinsælastan þá stundina.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.4.2009 kl. 10:24
Skilja menn nú hvers vegna lotning fyrir erlendu valdi hefur einkennt fjölmiðlana ? Skilja menn hvers vegna þeir sem hallmælt hafa Sæluríki Sossanna, hafa verið úthrópaðir í Baugsmiðlunum ?
Nú á að senda útsendara Samfylkingarinnar á Alþingi, eftir vel unnin störf á fjölmiðlunum. Nú er verið að undirbúa loka-hnykkinn, til að nauðga okkur inn í Evrópusambandið.
Hvílík niðurlæging að hafa stjórnmálaflokk í landinu eins og Samfylkinguna. Flokk sem veifar rauðum dulum hins dauða kommúnisma og kyrja Internationalen með krepptum hnefa. Flokkur sem þannig hampar táknum hins erlenda valds á ekkert skilið nema fyrirlitningu.
Loftur Altice Þorsteinsson, 1.4.2009 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.