31.3.2009 | 17:26
Skínandi stjórnarsamstarf
Skínandi stjórnarsamstarf eða hitt þó heldur þegar hjónunum kemur ekki einu sinni saman um hvaða mynt skuli nota. Þetta litla atriði er alls ekki svo lítið ef að er gáð. En það sýnir ljóslega að þetta fólk mun þrásitja önnina á enda þótt þeim komi ekki saman um eitt eða neitt sem máli skiptir - völdin ganga fyrir öllu hjá þeim.
Grátt leikin eða ónýt, það er efinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau eru sammála um að vera gjörsamlega ósammála um ESB. Þau eru samt sammála um að vilja stjórna landinu áfram saman. Skynsamlegt?
Guðmundur St Ragnarsson, 31.3.2009 kl. 21:39
Kannski kellíngarvargurinn rífi nú bara veskið af Steingrími og troði evrum íða!
Árni Gunnarsson, 31.3.2009 kl. 22:06
Munið þið hvað Friðrik Sófusson sagði um nóttina þegar hann var fjármálararáðherra og kellingin búinn að gera allt vitlaust, tafði fjárlagafrumvarpið langa lengi og heimtaði 500 milljónir handa veslingum sínum? "Æ látið helvítis kellinguna fá þetta", sagði Friðrik þá, og Steingrímur á örugglega eftir að hafa þessa setningu oft eftir á næstu árum.
Baldur Hermannsson, 31.3.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.