31.3.2009 | 12:15
Jóhanna mettar þúsundirnar
Þegar stóri Suðurlandsskjálftinn varð fyrir einni öld eða svo, þá urðu mannvirki fyrir skemmdum og bændur fengu þann skaða bættan úr opinberum sjóðum. Þegar ljóst varð að skaðinn yrði bættur jukust frásagnir af skemmdum stórkostlega og menn reyndu að herja út eins mikið fé og þeir frekast gátu. Árni Óla lýsir þessu samviskusamlega í einu af sínum merku ritum. Nú munu þúsundir berja sér og kveina sárlega í von um milljónkalla frá heilagri Jóhönnu sem hyggst metta þúsundir með fáeinum fiskum og nokkrum brauðum.
![]() |
Fjöldinn sem þarf greiðsluaðlögun vanmetinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
-
kleppari
-
odinnth
-
viggojorgens
-
joiragnars
-
pallvil
-
kristinn-karl
-
halldorjonsson
-
bassinn
-
blaskjar
-
skari60
-
snjolfur
-
altice
-
andres
-
svarthamar
-
axelthor
-
hlf
-
gthg
-
noldrarinn
-
maeglika
-
finni
-
gustaf
-
ragnhildurkolka
-
bjornbondi99
-
gp
-
jokris
-
andrigeir
-
reykur
-
skagstrendingur
-
jonvalurjensson
-
offari
-
fun
-
bf
-
arikuld
-
lehamzdr
-
ziggi
-
skulablogg
-
rafng
-
juliusbearsson
-
jari
-
islandsfengur
-
stormsker
-
haddih
-
agbjarn
-
katagunn
-
brylli
-
esgesg
-
siggith
-
gorgeir
-
gleymmerei
-
holmarinn
-
holmgeir
-
jonmagnusson
-
kreppan
-
kristjan9
-
rannveigh
-
pjeturstefans
-
umrenningur
-
tilveran-i-esb
-
valdimarg
-
sisi
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
joelsson
-
gunz
-
mosi
-
ollana
-
allt
-
kebblari
-
thorarinn
-
muggi69
-
ihg
-
helgigunnars
-
what
-
nautabaninn
-
jonsnae
-
thjalfi
-
bjargfruin
-
stebbifr
-
170341
-
jakobk
-
lm
-
steffy
-
egillthord
-
alyfat
-
estheranna
-
re
-
olafurthorsteins
-
huldumenn
-
sigurdurkari
-
sjonsson
-
marinogn
-
arnthor
-
mullis
-
vogin
-
ace
-
axelpetur
-
jonkarijonsson
-
jaherna
-
gummi-p
-
borkurgunnarsson
-
snorrima
-
landfari
-
eyjann
-
gbe
-
carlgranz
-
heimssyn
-
gattin
-
gmc
-
kerubi
-
fullvalda
-
tourguide
-
omarragnarsson
-
morgunbladid
-
bjarnihardar
-
morgunblogg
-
krist
-
smjerjarmur
-
predikarinn
-
vinaminni
-
gagnrynandi
-
magnusthor
-
snorribetel
-
eeelle
-
veravakandi
-
nonniblogg
-
hjaltisig
-
benediktae
-
athena
-
hallarut
-
ksh
-
joninaottesen
-
thjodarheidur
-
harring
-
gamli
-
prakkarinn
-
zeriaph
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
vidhorf
-
yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 340834
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amen.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.3.2009 kl. 12:54
Það er nóg af fiskum til að metta þúsundir ef helvítis aularnir hjá Hafró væru ekki að passa verðið á kvótanum fyrir sína menn. Það á auðvitað að nota þennan fisk handa fólki sem á ekki fyrir mat eftir hagvaxtarskeið ykkar íhaldsaulanna.
Veiða bara fiskinn grimmt. Skítt með brauðið.
Árni Gunnarsson, 31.3.2009 kl. 17:13
Ég legg ekki í að hafa skoðanir á veiði eða ofveiði. Jafnvel sérfræðingana greinir á um það efni. En brauð á ég nóg því minn betri helmingur er búin að fjárfesta í brauðvél og nú snæði ég gómsætt, ylvolgt og angandi brauð þegar hugurinn girnist.
Baldur Hermannsson, 31.3.2009 kl. 17:18
"............ hagvaxtarskeið ykkar íhaldsaulanna"
......... helvítis aularnir hjá Hafró væru ekki að passa verðið á kvótanum fyrir sína menn"
Árni, þú mátt eiga minn réttláta hluta í kvótanum. Ýttu úr vör. Baldur sér um sjóróðrabænina og blessar brauðið.
Björn Birgisson, 31.3.2009 kl. 17:49
Maður nokkur gaf sig á tal við trillukarl á Stokkseyri fyrir margt löngu og spurði hann hvort þeir karlarnir færu enn með sjóferðabænina. Það er nú víst orðið lítið um það eftir að þessir vélbátar komu, sagði karlinn, þeir eru það öruggir. En brauðið skal ég blessa, nýbakað og ilmandi.
Baldur Hermannsson, 31.3.2009 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.