29.3.2009 | 16:15
Flokkaflakk er pólitísk spilling
Það er ekkert annað en pólitísk spilling þegar fólk valsar svona milli stjórnmálaflokka eins og atvinnumenn í fótbolta sem fara þangað sem best er boðið. Þetta flokkaflakk er búið að skemma pólitískt andrúm í landinu. Flokkaflakkið spillir því heilbrigði sem flokkarnir þurfa að njóta. Verst er þegar taparar í prófkjörum snarast yfir í annan flokk og birtast á lista hjá honum. Flokkarnir þurfa að sameinast um að binda endi á þessa ósvinnu í eitt skipti fyrir öll.
Margrét Sverrisdóttir í framkvæmdastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ágæt samlíking hjá þér. Flokkaflakkið er auðvitað ótrúverðugt athæfi af hálfu flakkarans en verra er þó að hann skaðar pólitísk heilindi hvar sem hann kemur og allir flokkar þurfa heilindi. Þetta er meinsemd sem verður að stöðva.
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 16:36
Er mjög sammála þér Baldur. Enda líka af hverju eru ekki kallaðir inn varamenn ef fólk kýs að hverfa úr flokkum einhverra hluta vegna? Þetta er siðleysi af verstu tegund. Eru menn að hugsa um kjósendur þarna? Efast stórlega um það.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 16:46
Ónei Hallgerður mín, það er sko ekki verið að hugsa um okkur smælingjana í þessum ljóta leik. Þarna eigast við sjálfhverfir menn og drottnunargjarnir sem virða einskis hugsjónir og heilindi.
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.