Frábær endurnýjun

Þetta er frábær endurnýjun. Ungur, vel gefinn, vel menntaður og duglegur heiðursmaður hefur tekið við forystu í stærsta flokki íslensku þjóðarinnar. Þetta veit á gott fyrir okkur Íslendinga. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn hæfasta stjórnmálaforingjann og hann mun uppskera samkvæmt því þegar fram líða stundir.
mbl.is Bjarni kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég kalla það gott ef hann nær 30%, það mætti þá kallast varnarsigur. Áhrif hans næstu árin verða væntanlega lítil á Alþingi en hann mun halda velli í sveitarstjórnum. Nú fellur það í hlut þessa unga efnismanns að endurreisa þennan glæsilega flokk allra stétta. Honum fylgja góðar óskir allra þjóðhollra Íslendinga.

Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég tel nú samt að hann nái 30%. Það munar um Bjarna. Með honum kemur kraftur æskunnar, ný sýn og nýjar áherslur. Hann rífur flokkinn upp úr öskustónni. Kannski nær Sjálfstæðisflokkurinn 35% en ég geri mér ekki miklar vonir um það.

Baldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 10:51

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Kolkrabbinn er löngu dauður, nú eru það bara útrásarvíkingar og Baugur - og þeir eru líka dauðir. Ég þekki hann ekki persónulega en mér sýnist þetta vera viðkunnanlegur maður. Það geta ekki allir haft kynngimagnaða persónutöfra eins og Davíð Kr. Oddsson, þú verður bara að sætta Þig við það.

Baldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 340675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband