29.3.2009 | 10:41
Tveir glæsilegir kostir
Bjarni hefur ýmsa kosti umfram Kristján. Hann er yngri að árum og eins og málin standa er það tvímælalaust kostur. Hann er bráðmyndarlegur, smekkvís í klæðaburði og gæti orðið fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins til að draga að konur, því þær dæma þingmenn mjög eftir útlitinu. Hann er afar háttvís, kemur hvarvetna vel fyrir, tillitssamur, vel gefinn og vandvirkur, íhugull og fylginn sér.
En Kristján hefur líka kosti umfram Bjarna. Hann er alþýðlegri, sprottinn upp úr flórnum og sjávarslorinu eins og við hinir, hefur langa og farsæla stjórnunarreynslu - sem Bjarni hefur ekki.
Best hefði verið að allir þessir kostir væru sameinaðir í einum frambjóðanda en því er ekki að heilsa.
Hvorn kostinn landsfundarfulltrúar velja veit ég ekki - en hitt veit ég að Sjálfstæðisflokkurinn mun standa vel að vígi, því báðir eru kostirnir góðir.
Nýr formaður kosinn í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér, þetta eru tveir mjög svo góðir kostir.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 29.3.2009 kl. 10:51
... Baldur... þú gerir lítið úr konum... heldur þú að þær séu ekki betur gefnar en það að þær kjósi flokk eftir útliti formansins?
Brattur, 29.3.2009 kl. 10:52
Við erum sem betur fer flestar svo greindar að við kjósum ekki sjálfstæðisflokkinn.
Og flestar kjósum við málefni en ekki útlit. Það skyldi þó aldrei vera að flokkurinn hafi fengið 10% atkvæða út á útlit Þorgerðar Katrínar í síðustu kosningum ?
Anna Einarsdóttir, 29.3.2009 kl. 10:53
tveir mjög góðir kostir
Jón Snæbjörnsson, 29.3.2009 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.