14.2.2011 | 14:23
Dýrmætum tíma Hæstaréttar sólundað með kvabbi
Það er ferlegt að menn skuli sólunda dýrmætum tíma Hæstaréttar með tilhæfulausu kvabbi. Eins og Hæstiréttur hafi nú ekki þarfari hnöppun að hneppa. Dómur Hæstaréttar var vel rökstuddur og nöldur kverúlanta haggar ekki gildi hans. Gísli Tryggvason verður að stilla í hóf hégómagirnd sinni og metnaðarsýki.
Endurupptöku synjað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar þráhyggju , þvi þetta er orðið það hja þessu Stjórnlagaþingsliði og Jóhönnu Sigurðardóttir !!
ransý (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 14:38
Var "dýrmætum tíma Hæstaréttar sólundað með kvabbi" þegar framkvæmd kosninganna var kærð og voru þeir sem kærðu haldnir "hégómagirnd og metnaðarsýki?"
Að sjálfsögðu ekki. Kærendurnir nýttu sér rétt sinn að lögum og það gerði einnig Gísli Tryggvason.
Ómar Ragnarsson, 14.2.2011 kl. 14:50
Dómur Hæstaréttar var svo vel og nákvæmlega rökstuddur að sérhver maður hlaut að sjá að honum yrði ekki haggað.
Baldur Hermannsson, 14.2.2011 kl. 15:00
Dómur hæstaréttar, rettar sem athugasemdirnar gætu verið gegngur gegn logum þar sem það er sérstakelga tekið fram að hann megi dæma kostningar ógildar ef líkur eru á því að um kosningarsvik hafi verið að ræða, ef ég skil þetta rétt, og það er enginn að tala um neitt slíkt.
joi (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 15:15
Nei þetta er ekki rétt skilið Jói. Það gilda sérstakar reglur og þeim ber að hlíta. Má ég minna þig á Rannsóknaskýrsluna? Þar eru íslendingar hvattir til þess að virða lög og reglur og hætta að þverbrjóta þær eða fara á snið við þær. Það er kominn tími til þess að haga sér eins og siðað fólk.
Baldur Hermannsson, 14.2.2011 kl. 17:31
Stjórnarskrárnefnd stjórnvalda, hin nýrri á að skila niðurstöðu á morgun. Telja menn líklegt að kosið verði bara aftur á milli þeirra sem að voru í framboði. Hin kosningaleiðin, þ.e. að kjósa aftur, með nýjum framboðsfresti þykir of dýr, 250 300 milljónir. Sú tala vekur reyndar athygli, því að samkvæmt upplýsingum úr Innanríkisráðuneytinu, kostuðu hinar ógildu kosningar eitthvað innan við 200 milljónir. Það er því spurning hvað hefur hækkað svo mikið að nýjar kosningar kosti allt að 100 milljónum meira en þær fyrri.
Kristinn Karl Brynjarsson, 15.2.2011 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.