20.1.2011 | 09:55
Stelur Wikileaks frá íslenskum þingmönnum?
Öll einkennisnúmer hafa verið máð af þessari tölvu svo annað hvort er hún illa fengin eða fyrir komið á þessum stað í illum tilgangi. Menn leiða getum af því að Wikileaks eigi hlut að þessu máli og tilgangurinn sé að brjótast inn í tölvur þingmanna og stela þar upplýsingum. Þetta kann vel að vera rétt. Einn þingmanna, Birgitta Jónsdóttir, er handgengin Wikileaks, og svo má minna á að einn aðal sérfræðingur Wikileaks var hér á Íslandi fyrir skömmu og gaf engar skýringar á ferðum sínum.
*
Er lýðræðið í hættu vegna svona njósnastarfssemi? Varla, en svo mikið er þó víst að ekki greiðir það fyrir eðlilegu starfi þingkjörinna fulltrúa ef þeir eiga stöðugt á hættu að kunnáttumenn steli gögnum þeirra og hagnýti sér í annarlegum tilgangi.
Grunur um njósnir á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki frétt. Ísland oftast minnst spilltasta land í heimi og svo er allt upp á borðinu!
ingo (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 10:09
Það þarf enginn að stela trúnaðarskjölum - þarf ekki bara að hringja í Birgittu?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.1.2011 kl. 10:30
Taktu eftir að það er ár síðan tölvan fannst.
karl (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 11:00
Karl, kannski fáum við einhvern tíma að vita hvort þeir hafi náð nokkru úr tölvum þingmanna sem þeim finnst bitastætt.
Baldur Hermannsson, 20.1.2011 kl. 12:23
Mér finnst þetta ilma svolítið af hrekkjalómsku.
axel (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 12:58
Sæll.
Mér finnst svolítið merkilegt hvað nánast öllum hér virðist finnast þetta fyrirbæri Wikileaks sniðugt og merkilegt. Þessi Julian Assange er að reyna að gera einhvern prins úr sjálfum sér, hann verji tjáningarfrelsið og eitthvað meira sem ég kann ekki að nefna.
Þessi amerísku skjöl sem fjölmiðlar hafa verið að birta í gríð og eru hreint ekki merkileg, sýna t.d. að hér hafa kanarnir ekki sent allt sitt besta fólk. Hvað er t.d. amerískur sendiráðsmaður að gera á Goldfinger að spá í mansal? Er það ekki alfarið mál íslenskra yfirvalda? Hafa sendiráðsstarfsmenn ekkert betra að gera? Annars skilst mér að Geiri hafi verið rannsakaður og ekkert misjafnt fundist enda er hann og staður hans hataður af pólitískum ástæðum. Halla Gunnars getur án efa útskýrt hvað er slæmt við stað þar sem allir starfa sjálfviljugir.
Við skulum líka hafa í huga hvernig Wikileaks komst yfir öll þessi skjöl. Daumgreindarlaus starfsmaður ameríska hersins stal öllum þessum gögnum og afhenti Wikileaks. Wikileaks gera sér nú þetta þýfi að féþúfu. Julian Assange er því þjófsnautur og hermaðurinn fyrrnefndi í fangelsi vegna þess sem hann gerði (stal gögnum) og kemst sjálfsagt seint út. Wikieaks hafur miklar tekjur af þessu þýfi sínu enda eru skjölin ekki eign þeirra. Peningalegu hliðina á þessu sáu allir um daginn þegar Wikileaks brást hið versta við þegar nokkur fyrirtæki lokuðu á möguleikann á að styrkja Wikileaks. Aldrei er talað um þetta hér? Ég held að Birgitta þingkona og Kristinn H. yrðu ekki hrifin ef t.d. allir þeirra tölvupóstar undanfarin 5 ár færu á vefinn og eitthvað fyrirtæki hefði tekjur af því að birta tölvupósta þeirra. Þá myndu þau sjálfsagt segja eitthvað. Eða hvað?
Helgi (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 17:43
Helgi, þetta er hverju orðinu sannara. Það var hlægilegt að heyra vælið í Birgittu þegar Bandaríkjamenn vildu fá að skoða Twitter-færslur hennar. En henni finnst í góðu lagi að birta allskyns trúnaðarupplýsingar um annað fólk. Ég hef efasemdir um ágæti Wikileaks.
Baldur Hermannsson, 21.1.2011 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.