17.4.2010 | 12:59
Hundahreinsunin rétt að byrja
478 milljónir króna er feikna fjárhæð en það er ekki glæpsamlegt að skulda peninga - ef svo væri þyrfti að stinga nálega allri þjóðinni í fangelsi á næstu dögum.
Óli Björn hefur staðið í rekstri og þá er ekki hægt að komast hjá því að taka lán. Óli Björn má ekki þiggja sæti Þorgerðar nema hann hafi allt sitt á tandurhreinu.
Ég fyrir mitt leyti vonast til þess að nú láti kraftmikið, vel menntað og heiðarlegt fólk kringum fertugt að sér kveða og taki völdin í sínar hendar. Árafjöldinn skiptir þó ekki öllu máli. Ég minni Árna Sigfússon, þar er vænn drengur og farsæll.
En hundahreinsun Sjálfstæðisflokksins er ekki lokið. Hún er rétt að byrja. Og endurnýjun er ekki alltaf auðveld, samanber AC/DC:
If you wanna be a star of stage and screen
Look out it's rough and mean
It's a long way to the top
If you wanna rock 'n' roll
Óli Björn tekur sæti Þorgerðar á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Hermannsson
Bloggvinir
- kleppari
- odinnth
- viggojorgens
- joiragnars
- pallvil
- kristinn-karl
- halldorjonsson
- bassinn
- blaskjar
- skari60
- snjolfur
- altice
- andres
- svarthamar
- axelthor
- hlf
- gthg
- noldrarinn
- maeglika
- finni
- gustaf
- ragnhildurkolka
- bjornbondi99
- gp
- jokris
- andrigeir
- reykur
- skagstrendingur
- jonvalurjensson
- offari
- fun
- bf
- arikuld
- lehamzdr
- ziggi
- skulablogg
- rafng
- juliusbearsson
- jari
- islandsfengur
- stormsker
- haddih
- agbjarn
- katagunn
- brylli
- esgesg
- siggith
- gorgeir
- gleymmerei
- holmarinn
- holmgeir
- jonmagnusson
- kreppan
- kristjan9
- rannveigh
- pjeturstefans
- umrenningur
- tilveran-i-esb
- valdimarg
- sisi
- vefritid
- nytthugarfar
- joelsson
- gunz
- mosi
- ollana
- allt
- kebblari
- thorarinn
- muggi69
- ihg
- helgigunnars
- what
- nautabaninn
- jonsnae
- thjalfi
- bjargfruin
- stebbifr
- 170341
- jakobk
- lm
- steffy
- egillthord
- alyfat
- estheranna
- re
- olafurthorsteins
- huldumenn
- sigurdurkari
- sjonsson
- marinogn
- arnthor
- mullis
- vogin
- ace
- axelpetur
- jonkarijonsson
- jaherna
- gummi-p
- borkurgunnarsson
- snorrima
- landfari
- eyjann
- gbe
- carlgranz
- heimssyn
- gattin
- gmc
- kerubi
- fullvalda
- tourguide
- omarragnarsson
- morgunbladid
- bjarnihardar
- morgunblogg
- krist
- smjerjarmur
- predikarinn
- vinaminni
- gagnrynandi
- magnusthor
- snorribetel
- eeelle
- veravakandi
- nonniblogg
- hjaltisig
- benediktae
- athena
- hallarut
- ksh
- joninaottesen
- thjodarheidur
- harring
- gamli
- prakkarinn
- zeriaph
- stjornlagathing
- saemi7
- vidhorf
- yngvii
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 340675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óli Björn er langt frá því að vera með allt á hreinu tel ég Baldur.
Helvíti var hann Seagull annars með lúnkið vísukorn til þín...He he...
hilmar jónsson, 17.4.2010 kl. 13:11
Já Seagull lapti óhróðurinn upp úr þér..hoho...
Baldur Hermannsson, 17.4.2010 kl. 13:38
Já, Baldur það er farið að saggast niður í Fylkingu þinni.Þú nefnir þarna Árna Sigfússon,ertu viss um það Baldur að hann hafi allt sitt á hreinu.Hann er vinklaður hressilega í sölunni á H S veitum þarna suður með sjó og hvað þá er eignir fyrrum varnaliðsins voru margar hverjar seldar útvöldum,þá þar ber Árni einhvern krók er gæti tafsað fyrir honum,ójá Baldur það er nú svo.Það virðist vera einsog að aðeins toppurinn á ísjakanum hjá SjálfstæðisFLokknum rétt sjáist,og hvað og hverjir eiga eftir að koma í ljós innan þessarar Fylkingar þinnar sem þessi FLokkur er,með allt vaðandi uppá herðar í spillingu,sjáðu þennan Óla Björn sem dæmi.Reyndar er það mín skoðun að allir flokkar eigi að taka til hjá sér akkúrat núna.Enginn flokkur á að vera undanskilin að þurfa að hreinsa til,en SjálfstæðisFLokkurinn þarf á mestu hreingerningunni að halda
Númi (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 14:16
Þetta er augsýnilega merkisdagur í lífi mínu, Númi, því ég er algerlega sammála þér núna. Við megum samt ekki dæma Óla Björn fyrirfram. Menn í rekstri verða að taka lán. Ég vona bara að hann sé ekki lengur skuldum vafinn. Um fjármál Árna veit ég ekki en óneitanlega var eitthvað um þau fjallað fyrir ekki alls löngu.
Baldur Hermannsson, 17.4.2010 kl. 14:27
Ég þekki Óla Björn ágætlega og þekkti báða foreldra hans vel. Faðir hans var Kári Jónsson póstmeistari á Sauðárkrók um tíma og bæjarfulltrúi Sjálfstæðsiflokks. Kári varð ekki gamall. Móðir Kára var Eva Snæbjörnsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Skagafjarðar og systir Snæbjargar Snæbjarnardóttur óperusöngkonu og söngkennara ásamt því að stórna um áraraðir Skagfirsku söngsveitinni í Reykjavík. Óli Björn er skarpgreindur og athafnasamur lengi í útgáfustarfsemi og ýmsum fleiri umsvifum. Ekki óumdeildur fremur en aðrir umsvifamenn í viðskiptum. Óli Björn er hinn ágætasti drengur eins og hann á kyn til.
En við ættum að fella allt tal um manninn að sinni og leyfa honum að óáreittum að syrgja móður sína sem í dag var jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju.
Árni Gunnarsson, 17.4.2010 kl. 15:52
Ég hafði ekki hugmynd um það. Takk fyrir að upplýsa þetta.
Baldur Hermannsson, 17.4.2010 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.