Vafasamt fyrirkomulag

Það er óskynsamlegt að láta fólk standa í biðröðum til að fá mat. Bæði er það auðmýkjandi og svo er vitað að margir hafa misnotað þessa styrkveitinu. Ég veit um roskinn iðnmeistara, sterkefnaðan mann sem á fjölda íbúða á höfuðborgarsvæðinu og hefur af þeim drjúgar leigutekjur - en hefur samt geð í sér til þess að sníkja mat daglega hjá tiltekinni góðgerðastofnun.

Skynsamlegra væri að hafa þurfalingana á skrá og aka matnum heim til þeirra. Það er ekki auðmýkjandi og myndi stórlega hindra alla misnotkun.


mbl.is Fjallað um íslenska fátækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála að öllu leyti.

Guðrún (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 14:47

2 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Þó einhverjir misnoti kerfið , sökum sjúklegrar nísku , eru enn fleiri sem þurfa á því að halda. En það gleður mig að þér bjóðist til að aka matnum út til þarfalinga þeim að kostnaðarlausu.

Árni Þór Björnsson, 11.4.2010 kl. 15:16

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég held að fátækt sé að aukast hér og það til mna - það verður að grípa hér inn í - og þín athugasemd er sko ekki verri en hver önnur

Jón Snæbjörnsson, 11.4.2010 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband