Bandaríkin bjóða sáttahönd

Barack býður Kúbverjum sáttahönd. Þetta líkar mér og líkar mér þó ekki allt. Hann hefur áður talað vinsamlega til Múslima. Hann þarf líka að friðmælast við Rússa og hætta að áfellast þá þegar þeir eru að verja smáþjóðir fyrir ofríki Georgíumanna.

Ingibjörg Sólrún studdi ofríki Georgíumanna og tók heilshugar þátt í kaldastríðsáráttu George Bush. Þá var Bleik brugðið.

Ég er ansi ánægður með Barack. Kannski eru gjárnar milli þjóða og trúarbragða enn of djúpar til þess að hann geti brúað þær - en hann langar til þess. Nú á hann eftir að takast á við þyngstu þrautina, sem er Palestína og Ísrael.


mbl.is Býður Kúbverjum nýtt upphaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég hef mikla trú á Obama og hans stefnu. Hann hefur þegar á þeim þrem mánuðum sem hann hefur ahldið um taumana, gert margt sem talið var fjarlægur draumur. Honum mun takast að gjörbreyta samskiptamunstri heimsins áþeim stutta tíma í veraldarsögunni sem honum er skammtaður og þá er ég að tala um eitt kjörtímabil.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.4.2009 kl. 16:09

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Mæl þú kvenna heilust. En eitt er að tala, annað að gera. Hefur hann styrk til þess að fylgja eftir orðum sínum? Hann þarf að koma á eðlilegum samskiptum við Kúbu og aflétta viðskiptahömlum - ég hef þá trú að harðlínukommarnir neyðist til að slaka á klónni eftir því sem samskiptin verða nánari.

Baldur Hermannsson, 19.4.2009 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband