Kommalur me sultardropa og Rna mn

essi kommalur er ekki me llum mjalla. g man eftir eim norpandi fyrir utan Rki me sultardropann hangandi nefinu, otandi byltingarsneplum a veurhrktum almenningi sem var kominn um langan veg til ess a kaupa guaveigar handa sr og snum. Enginn amaist vi kommalnum .

N koma nokkrir frjlshuga framfarasinnar og gefa alunni kk og pylsu, og a er ekki svo a flk urfi a hma arna bir langt t gtu eins og hj Hjlprishernum, nei n f menn krsirnar afhentar samstundis og gera sr gott af eim stanum.

En a er gott a rli kosningabarttu. Maur hefur fram af essu lti heyrt fr stjrnmlamnnum - a eina sem hefur sannfrt mig um a kosningar su raunverulega nnd gerist um daginn egar oddviti Vinstri grnna hr Hafnarfiri ba mig um a skrifa upp stuningsyfirlsingu vi frambo sitt. a geri g alls hugar fenginn v hn Rna mn er ealkommi ttir fram og egar hn verur orin bjarstjri eftir mnaartma munu spretta laukar og gala gaukar hr Hafnarfiri - hn Rna hefur nefnilega umgengist mig a miki um rabil og lrt af mr margskonar meinhollar hgri hugmyndir sem munu ntast henni frbrlega framtinni.


mbl.is Kvartar undan kosningarri sundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Rannveig H

Heldur Baldur minn a sjallar su a bja upp bjarins besta fyrir essar kosningar?

Rannveig H, 2.5.2010 kl. 19:49

2 Smmynd: Bjrn Birgisson

Og fyrir hvaa meirihluta verur hn Rna n tilnefndbjarstjri?

Bjrn Birgisson, 2.5.2010 kl. 20:12

3 Smmynd: Hrur Halldrsson

Var rbjarreki rktinni beint mti lauginni egar g s a slegi hafi veri upp grillveislu .Brst mr reki en jkst svengdin a sama skapi. Dreif g mig a f mr pulsu .Sjlfstismenn grilla lka daginn.Ekki bara kvldin.

Hrur Halldrsson, 2.5.2010 kl. 20:34

4 Smmynd: Rafn Haraldur  Sigursson

a er Pulsa ekki pylsa.

Rafn Haraldur Sigursson, 2.5.2010 kl. 20:42

5 Smmynd: Baldur Hermannsson

Hrur, eitthva vera eir a gera daginn blessair, v n eru eir httir a gra.

Baldur Hermannsson, 2.5.2010 kl. 21:11

6 identicon

Voru etta kannski grillaar pylsur?

bugur (IP-tala skr) 2.5.2010 kl. 22:41

7 Smmynd: Bjrn Birgisson

Taka tv: Og fyrir hvaa meirihluta verur hn Rna n tilnefndbjarstjri?

Bjrn Birgisson, 2.5.2010 kl. 22:44

8 Smmynd: Baldur Hermannsson

bugur, Kri Sturluson kvartari verur a svara v!

Baldur Hermannsson, 2.5.2010 kl. 22:57

9 Smmynd: Baldur Hermannsson

Bjrn, mjg einkennilegt: g var binn a svara essari spurningu inni en s athugasemd virist vera horfin. Sennilega hefur tlvan hrekkt mig. Hn er orin seinvirk s gamla. arf vst a f mr nja ur en langt um lur.

*

En Rna er gallharur kommnisti og mun ekki starfa me haldinu. Hn verur v bjarstjri me Samfylkingunni. Hr mun v ef a lkum ltur myndast mta biraamenning og tkaist hinum fornu Sovtrkjum, sllar minningar.

Baldur Hermannsson, 2.5.2010 kl. 23:00

10 Smmynd: Bjrn Birgisson

Me inni uppskrift og stuningi vntanlega, ar sem hefur lagt henni svo margt gott til. a vera engar birair Hafnarfiri eins og Sovtrkjunum. Bjarbar Hafnarfiri:

A) ekkja ekki hugtaki bir.

B) fru bara nstu bist Strt.

Bjrn Birgisson, 2.5.2010 kl. 23:15

11 Smmynd: Baldur Hermannsson

Rna er farsl starfi og a verur rugglega betri stjrn hr Hafnarfiri egar hn verur komin til skjalanna. Samfylkingin er bin a klra llu sem hgt er a klra og Hafnarfjrur er hvnandi kpunni.

Baldur Hermannsson, 2.5.2010 kl. 23:18

12 identicon

Hvernig fru a t a grillveisla vi rbjarlaug hjlpi eim sem matarurfi eru? Voru margar mur vonarvl arna me brnin sn sundi fyrir 400 kr mann? Vitleysa.

etta er ekkert nema kosningarur. a arf ekkert a vera a v. En a er eitthva a v a rttlta hlutina rngum forsendum.

Tmas (IP-tala skr) 3.5.2010 kl. 09:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 2
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 337001

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband