Hlustum á æskuna

Enn er á lífi þessi snjalla hugmynd sem tveir ungir hagfræðingar slógu fram á liðnu hausti. Henni var fálega tekið af gömlum skólamönnum, þeim Gylfa Zoega og Jóni Daníelssyni. Mér líst stórvel á þessa hugmynd. Krónan er komin á leiðarenda. Hún þjónaði okkur lengi og vel en nú eru dagar hennir taldir. Mér finnst líka athyglisverð sú hugmynd að taka upp breska pundið. Sumir segja þó að jafnvel breska pundið sé ekki nógu öflugur gjaldmiðill lengur. Það er mikill sköpunarmáttur í SUS-urum. Þaðan hafa margar góðar ályktanir borist í áranna rás - og margar frekar vondar. Nú fer þessi æska að taka við arfinum sem við eftirlátum þeim. Er ekki ómaksins vert að hlusta á skoðanir þeirra?
mbl.is SUS: Vilja Bandaríkjadal á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Hermannsson

Höfundur

Baldur Hermannsson
Baldur Hermannsson

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér. (Ibsen, lauslega snarað)

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 340349

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband